Fréttir

Ný framtíðarstörf í þjónustu við fatlað fólk á Sauðárkróki

Starfsmaður aðstoðar fatlaðan einstakling við athafnir daglegs lífs, s.s. við umönnun og afþreyingu ásamt öðrum verkefnum. Unnið er eftir hugmyndafræði um þjónandi leiðsögn og valdeflingu.
Lesa meira

Sérfræðingur

Meginþungi starfsins er í félagsþjónustu en viðkomandi starfar einnig í skólaþjónustu og þvert á fagstoðir og stofnanir með öðrum sérfræðingum fjölskyldusviðs.
Lesa meira

Frístundaleiðbeinandi - Hús frítímans

Starfsmaður hefur yfirumsjón með skipulagi faglegs starfs grunnskólabarna og ungmenna í Húsi frítímans í samstarfi við frístundastjóra sem er næsti yfirmaður frístundaleiðbeinanda.
Lesa meira

Náms- og starfsráðgjafi við grunnskólana í Skagafirði

Náms- og starfsráðgjafi vinnur skv. starfslýsingu náms- og starfsráðgjafa við grunnskólana þrjá í Skagafirði, Árskóla, Varmahlíðarskóla og Grunnskólans austan Vatna. Starfið felur í sér mikil samskipti við börn og fullorðna.
Lesa meira

Sálfræðingur

Starfið er hvoru tveggja á sviði skólaþjónustu og félagsþjónustu. Helstu verkefni eru sálfræðilegar athuganir og greiningar á börnum, ráðgjöf við foreldra og starfsmenn leik- og grunnskóla ásamt þverfaglegu starfi í skóla, félagsþjónustu og barnavernd.
Lesa meira

Aðstoðarskólastjóri - Varmahlíðarskóli

Aðstoðarskólastjóri er staðgengill skólastjóra, hann ber ábyrgð á og stjórnar daglegri starfsemi skólans í samstarfi við skólastjóra.
Lesa meira

Sæluvika og sýningin Atvinna, mannlíf og menning um helgina

Nú stendur yfir Sæluvika Skagfirðinga og mikið um að vera í héraðinu. Listsýningar eru í Safnahúsinu, Sauðárkróksbakaríi, KK Restaurant, Gúttó og Landsbankanum. Sýningin Atvinna, mannlíf og menning verður í íþróttahúsinu á Sauðárkróki 5.-6. maí.
Lesa meira

Breytt verkaskipting á fjölskyldusviði

Þann 1. maí s.l. urðu nokkrar breytingar á verkaskiptingu innan fjölskyldusviðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar. Um nokkurt skeið hefur verið unnið að greiningu og skoðun á því hvernig auka megi samþættingu og samstarf í þjónustu við íbúa og hafa þegar komið til framkvæmda ýmsar breytingar en nú hefur skrefið verið stigið til fulls með formlegri breytingu á verkaskiptingu innan sviðsins.
Lesa meira

Opið fyrir skráningu í vinnuskólann

Búið er að opna fyrir skráningu í vinnuskóla sveitarfélagsins, sjá hlekk á heimasíðu sveitarfélagsins: https://www.skagafjordur.is/is/thjonusta/menntun/vinnuskoli
Lesa meira

Útivistartími barna

Frá og með 1. maí breyttist útivistartími barna til og með 1. september n.k. þar sem börn 12 ára og yngri mega vera úti til kl. 22 og börn 13-16 ára mega vera úti til kl. 24.
Lesa meira