Myndband til kynningar á nýjum verkefnavef fyrir aðalskipulag Skagafjarðar 2025-2040
24.03.2025
Opnaður hefur verið verkefnavefur þar sem hægt er að kynna sér vinnslutillögu endurskoðunar aðalskipulags Skagafjarðar 2025-2040. Kynning vinnslutillögu er fram til 25. apríl nk. Markmið með gerð verkefnavefsins er að kynna vinnslutillögu nýs aðalskipulags vel fyrir íbúum og öðrum hagsmunaaðilum. Myndbandið hér fyrir neðan útskýrir vel hvernig...