Fréttir

Framlengdur umsóknarfrestur um stöðu umsjónarkennara, kennslu verkgreina og baðvörslu í Grunnskólanum austan Vatna

Umsóknarfrestur um nokkrar stöður í Grunnskólanum austan Vatna hefur verið framlengdur til og með 19. júlí næstkomandi. Um er að ræða stöðu umsjónarkennara á Sólgörðum, kennslu í verkgreinum og baðvörslu á Hofsósi og Hólum.
Lesa meira

Framlengdur umsóknarfrestur um stöður textílkennara og kennara í málmsmíði í Varmahlíðarskóla

Umsóknarfrestur um stöður textílkennara og kennara í málmsmíði við Varmahlíðarskóla hefur verið framlengdur til og með 20. júlí næstkomandi.
Lesa meira

Auglýsing um deiliskipulag - Merkigarður í Tungusveit

Skipulags- og byggingarfulltrúi auglýsir til kynningar skipulagslýsingu vegna gerðar deiliskipulags jarðarinnar Merkigarðs í Tungusveit. Skipulagslýsingin liggur frammi í ráðhúsi sveitarfélagsins við Skagfirðingabraut og hér á heimasíðunni.
Lesa meira

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir lausa stöðu vaktstjóra við Sundlaugina á Hofsósi

Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir lausa stöðu vaktstjóra við Sundlaugina á Hofsósi. Vaktsjóri stýrir daglegu starfi sundlaugarinnar og skipuleggur störf og vaktir starfsmanna. Hann ber ábyrgð á skilum á skýrslum og uppgjöri og annast samskipti við aðra starfsmenn sveitarfélagsins eftir atvikum.
Lesa meira

Nr. 1 Umhverfing

Á morgun, laugardaginn 1. júlí, verður opnuð myndlistarsýningin Fyrsta Umhverfing í Safnahúsinu og Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki.
Lesa meira

Leikskólakennarar óskast til starfa við Leikskólann Ársali

Leikskólinn Ársalir auglýsir sex störf leikskólakennara laus til umsóknar. Um er að ræða fimm störf í 100% starfshlutfalli og eitt starf í 50% starfshlutfalli. Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí nk.
Lesa meira

Sumarleyfi sveitarstjórnar 2017

Sumarleyfi sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar hefst 29. júní og lýkur 7.ágúst 2017
Lesa meira

Leikhópurinn Lotta í Litla skógi

Leikhópurinn Lotta setur upp ævintýri um Ljóta andarungann í Litla skógi, fimmtudaginn 29. júní nk. Sýningin hefst kl. 18:00. Inn í söguna blandast fjögur önnur ævintýri sem flestir kannast við.
Lesa meira

Næsti fundur sveitarstjórnar

Fundur verður haldinn í Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar miðvikudaginn 28. júní að Sæmundargötu 7a.
Lesa meira

Drangey Music Festival á laugardagskvöldið

Tónlistarhátíðin Drangey Music Festival - þar sem vegurinn endar verður nú haldin í þriðja sinn á Reykjum á Reykjaströnd laugardaginn 24. júní. Svæðið opnar kl 18 en dagskráin hefst kl 20:30 og er frítt inn fyrir börn yngri en14 ára í fylgd forráðamanna.
Lesa meira