Uppfært: Leyfin eru farin - Til sölu tvö veiðileyfi í Laxá í Laxárdal
16.06.2025
Tvö veiðileyfi í eigu sveitarfélagsins í Laxá í Laxárdal í fyrrum Skefilsstaðahreppi eru til sölu - um er að ræða tvo daga, 16. júlí og 20. ágúst 2025.
Veiðisvæðin eru tvö. Svæði 1 er frá ósi árinnar við Sævarland að brúnni við Skíðastaði og svæði 2 frá brúnni að Háafossi.
Leyfð er ein stöng á hvoru svæði í ánni og er daglegur veiðitími frá kl....