Fara í efni

Fréttir

Auglýst er eftir forgangsverkefnum í Skagafirði fyrir áfangastaðaáætlun Norðurlands (DMP)

24.08.2023
Fréttir
Skagafjörður auglýsir eftir uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista Skagafjarðar fyrir áfangastaðaáætlun Norðurlands (DMP). Þau verkefni sem eru á forgangslista Skagafjarðar fá auka stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða en opnað verður fyrir umsóknir í haust. Skila þarf inn greinagóðri lýsingu á...

Áskorun til matvælaráðherra

24.08.2023
Fréttir
Á 59. fundi byggðarráðs Skagafjarðar, miðvikudaginn 23. maí 2023, samþykkti byggðarráð eftirfarandi áskorun til matvælaráðherra: Á liðnu vori kynnti matvælaráðuneytið drög að nýrri gjaldskrá Matvælastofnunar sem fól í sér verulega hækkun á gjaldtöku vegna þjónustu sem stofnunin veitir, meðal annars matvælaframleiðendum, afurðastöðvum og...

Málþingið Torfarfurinn - haldið á vegum Byggðasafns Skagfirðinga

23.08.2023
Fréttir
Málþingið Torfarfurinn - Varðveisla byggingarhandverks verður í Kakalaskála í Skagafirði þann 4. september næstkomandi. Umfjöllunarefnið er varðveisla byggingarhandverks þar sem torfarfurinn verður í fyrirrúmi. Dagskrá málþingsins má sjá hér að neðan og skráning er hafin. Málþingið fer fram á milli tveggja námskeiða Fornverkaskólans en...

Sveitarstjórnarfundur 23. ágúst 2023

21.08.2023
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagafjarðar miðvikudaginn 23. ágúst 2023 að Sæmundargötu 7 og hefst hann kl. 16:15

Losun garðaúrgangs á Sauðárkróki

17.08.2023
Fréttir
Í sumar urðu breytingar á hvar íbúar geta losað garðaúrgang á Sauðárkróki. Búið er að loka svæðinu sem notast var við í iðnaðarhverfinu rétt hjá Flokku þar sem fræmkvæmdir við byggingu iðnaðarhúsnæðis eru í gangi. Allur almennur garðaúrgangur s.s jarðvegur, gras/hey og smærri greinar eiga að fara í jarðvegstippinn rétt sunnan við leikskólann...

Fræðsludagur skóla í Skagafirði haldinn í 12. skipti

16.08.2023
Fréttir
Fræðsludagur skóla í Skagafirði var haldinn í Miðgarði í gær. Þar kom saman starfsfólk leik-, grunn-, tónlistar- og framhaldsskóla, starfsmenn á fjölskyldusviði og kjörnir fulltrúar fræðslunefndar. Fræðsludagurinn er árlegur viðburður í Skagafirði og er þetta í 12 sinn sem slíkur dagur er haldinn hátíðlegur. Tilgangur fræðsludags er fyrst og...

Mótaskrá Unglingalandsmóts UMFÍ komin á netið

02.08.2023
Fréttir
Unglingalandsmótið verður á Sauðárkróki um verslunarmannahelgina og er mótaskráin aðgengileg á vef UMFÍ. Í skránni eru allar upplýsingar um dagskrá, afþreyingu og opnar greinar sem ekki þarf að skrá sig í og alla þá viðburði sem í boði eru en keppt verður í 18 greinum.  Einnig er kort af Sauðárkróki með upplýsingum um staðsetningu keppnisgreina og viðburða  og auglýsingar styrktaraðila og þeirra fjölmörgu bakhjarla sem styðja við mótið þetta árið.  Þetta er skráin sem þátttakendur og gestir Unglingalandsmótsins geta haft gagn af að hafa í vasanum og símanum á meðan á móti stendur. 

Auglýsing um skipulagsmál - Borgargerði 4 og Sólheimar 2

01.08.2023
Fréttir
Byggðarráð Skagafjarðar samþykkti á 57. fundi sínum þann 31. júlí síðastliðinn að auglýsa skipulagslýsingar um gerð deiliskipulags, fyrir Borgargerði 4 í Borgarsveit og Sólheima 2 í Blönduhlíð, samkvæmt 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Sveitarstjórn samþykkti á

Opnunartími sundlauga og lokun hluta Skagfirðingabrautar um helgina

01.08.2023
Fréttir
Nú er verslunarmannahelgin framundan og unglingalandsmót UMFÍ verður haldið á Sauðárkróki um helgina. Athygli er vakin á breyttum opnunartíma í Sundlaug Sauðárkróks á laugardegi og sunnudegi. Keppt verður í sundi á laugardagsmorgninum og opnar laugin kl 13:00 þann daginn og opið verður lengur á sunnudeginum eða til kl 20:00. Opnunartími í Varmahlíðarlaug lengist og er opið til kl 18:00 á laugardegi og sunnudegi. Opið verður í Sólgarðalaug á mánudeginum en opnunartími í sundlauginni á Hofsósi er sá sami frá 9:00 til 21:00. Við viljum einnig vekja athygli á að hluta Skagfirðingabrautar verður lokað, frá Öldustíg að innkeyrslu við bílastæði Árskóla, föstudag, laugardag og sunnudag, 4.-6. ágúst, milli kl 8:00 og 18:00 vegna unglingalandsmótsins.