Fast gjald fyrir samþykkt byggingaráform og eða byggingarleyfi nýrra húsa, viðbygginga, breytinga húsa, verulegra breytinga innan lóða og samþykki fyrir breyttri notkun*
93.911
Fast gjald fyrir byggingarheimild*
71.999
Að auki greiðist fyrir hvern fermetra nýbygginga og viðbygginga skv. eftirfarandi:
Íbúðarhúsnæði, verslanir, skrifstofur
675 pr. m² brúttó
Sólstofur, garðhús, heimilisgróðurhús
603 pr. m² brúttó
Iðnaðarhús, virkjanir, geymslur og vélageymslur
752 pr. m² brúttó
Gróðurhús, landbúnaðarbyggingar, minka- og refaskálar, tankar, þrær o.s.frv
421 pr. m² brúttó
Hótel, ferðaþjónustuhús frístundahús, veiðihús, fjallaskálar o.s.frv.
1.272 pr. m² brúttó
AFGREIÐSLU- OG ÞJÓNUSTUGJÖLD ( fyrir þjónustu og leyfisveitingu sem byggingarfulltrúi veitir umfram þá sem innifalin er í byggingarleyfisgjaldi eða byggingarheimildargjaldi)
Afgreiðslugjald og endurnýjun leyfis án breytinga
31.800
Yfirferð eignaskiptayfirlýsinga, 2 til 4 eignir í húsi
36.730
Yfirferð eignaskiptayfirlýsinga, 5 eða fleiri eignir í húsi
55.303
Endurtekin yfirferð á eignaskiptayfirlýsingu
16.591
Úttekt vegna byggingarstjóraskipta
31.800
Endurtekning lokaúttektar
31.800
Vottorð, önnur en þau sem fram koma í samþykkt þessari
31.800
Fyrir hverja auka útsetningu lóðar/húss; pr. mælingu
44.243
Afgreiðslugjald vegna tilkynntra framkvæmda
31.800
Afgreiðslugjald húsa byggð utan lóðar og ætluð til flutnings úr héraði
93.911
Stöðuleyfi til eins árs; gámar, hús, bátar, hjólhýsi, sumarhús, söluvagnar o.fl.
31.800
Tímagjald fyrir vinnu byggingarfulltrúa sem ekki er skilgreind í gjaldskrá
20.973
Tímagjald fyrir vinnu byggingarfulltrúa sem er veruleg umfram gjaldskrá
20.973
Heimilt er að leggja aukagjald á umsækjanda vegna aðkeyptrar vinnu skv. útlögðum kostnaði