Þjónustumiðstöð

Hlutverk þjónustumiðstöðvar er að sjá um almenna þjónustu við íbúa svo sem viðhald og rekstur gatna, holræsa og umferðarmannvirkja.  Einnig sér þjónustumiðstöð um rekstur tækja og bíla sveitarfélagsins.

Mynd Ingvar Gýgjar Sigurðsson
Verkefnastjóri á veitu- og framkvæmdasviði:
Ingvar Gýgjar Sigurðarson
Sími 455 6204
Netfang: ingvargs(hja)skagafjordur.is

Þjónustumiðstöð Sauðárkróki

Borgarflöt 27 
Sauðárkróki
Sími 455 6200
Bréfasími 455 6201

Opnunartími: Mánudaga-föstudaga: 08:00-12:00 og 13:00-17:00.