Prenta gjaldskrá
Handhafar þjónustukorta Skagafjarðar fá endurgjaldslausan aðgang í sund.
Börn með lögheimili utan Skagafjarðar, byrja að greiða 1. júní árið sem að þau verða 6 ára. Þ.e. 1. júní 2026 greiða börn fædd árið 2020 barnagjald.
Gjald
Verð krónur
Börn 0 - 6 ára
0
Börn 7 -18 ára, með lögheimili utan Skagafjarðar
426 kr.
10 miða kort barna
2.670 kr.
Eldri borgarar og öryrkjar
426 kr.
Fullorðnir í sund/gufu
1.400 kr.
10 miða kort fullorðinna
8.750 kr.
30 miða kort fullorðinna
18.000 kr.
Árskort
42.600 kr.
Sundföt – leiga
852 kr.
Handklæði - leiga
852 kr.
Endurútgáfa á þjónusturkorti
687 kr.
Opnun sundlauga utan auglýsts opnunartíma
42.600 kr.