-
Bæjarhátíðin Hofsós heim fer fram um helgina
Það verður líf og fjör á Hofsósi um helgina þar sem bæjarhátíðin Hofsós heim fer fram. Dagskráin er metnaðarfull að vanda og ættu allir gestir að finna sér eitthvað við hæfi. Má þar m.a. nefna fjör í fjörunni með fjársjóðsleit, sjósundi og dorgveiði,...23.06.2022 Fréttir Lesa fréttina Bæjarhátíðin Hofsós heim fer fram um helgina -
Hátíðarhöld á Sauðárkróki á þjóðhátíðardaginn
Þjóðhátíðardagur Íslendinga var haldinn hátíðlegur um land allt á föstudaginn. Skagafjörður var þar engin undantekning og fór hátíðardagskrá fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki á þjóðhátíðardaginn. Formleg dagskrá hófst með skrúðgöngu frá Skagfirðinga...20.06.2022 Fréttir Lesa fréttina Hátíðarhöld á Sauðárkróki á þjóðhátíðardaginn -
Opnun Sundlaugar Sauðárkóks frestast um nokkra daga
Þar sem veðrið hefur ekki verið okkur í hag síðustu daga seinkar opnun Sundlaugar Sauðárkróks, en eins og kunnugt er standa framkvæmdir þar yfir og því nauðsynlegt að loka lauginni. Vonir eru bundnar við að geta opnað seinnipart næstkomandi föstudags...19.06.2022 Fréttir Lesa fréttina Opnun Sundlaugar Sauðárkóks frestast um nokkra daga -
Hátíðarhöld 17. júní
Þjóðhátíðardagur Íslendinga er haldinn hátíðlegur um allt land á morgun og er Skagafjörður engin undantekning. Veðurspáin er heldur vætusöm og hefur því verið ákveðið að hátíðardagskráin fari fram í íþróttahúsinu á Sauðárkróki í stað íþróttavallarins...15.06.2022 Fréttir Lesa fréttina Hátíðarhöld 17. júní -
Veiðileyfi í Laxá í Laxárdal - Uppfært
Veiðileyfi í eigu sveitarfélagsins í Laxá í Laxárdal í fyrrum Skefilsstaðahreppi eru til sölu. Um er að ræða tvo daga 3. ágúst og 14. ágúst. Veiðisvæðin eru tvö. Svæði 1 er frá ósi árinnar við Sævarland að brúnni við Skíðastaði og svæði 2 frá brúnni að Háafossi. Leyfð er ein stöng á hvoru svæði í ánni og er daglegur veiðitími frá kl 7 - 13 og 16 - 22. Dagarnir eru seldir!15.06.2022 Fréttir Lesa fréttina Veiðileyfi í Laxá í Laxárdal - Uppfært
Sveitarfélagið Skagafjörður
455 6000
- Árskóli
- Byggðasafn Skagfirðinga
- Grunnskólinn austan Vatna
- Héraðsbókasafn Skagfirðinga
- Héraðsskjalasafn Skagfirðinga
- Hús frítímans
- Invest in Skagafjörður
- Leikskólinn Ársalir
- Leikskólinn Birkilundur
- Leikskólinn Tröllaborg
- Matarkistan Skagafjörður
- Menningarhúsið Miðgarður
- Náttúrustofa Norðurlands vestra
- Skagafjarðarhafnir
- Skagafjarðarveitur
- Sögusetur íslenska hestsins
- Tónlistarskóli Skagafjarðar
- Varmahlíðarskóli