Fara í efni

Leikskólar

Í Skagafirði eru starfandi leikskólar í öllum þéttbýliskjörnum; leikskólinn Ársalir á Sauðárkróki, leikskólinn Birkilundur í Varmahlíð og Leikskólinn Tröllaborg á Hofsósi og Hólum.

Leikskólagjöld eru innheimt samkvæmt gjaldskrá. Hægt er að reikna út kostnað við leikskóladvöl með reiknivélinni hér fyrir neðan.

Gjaldskrá leikskóla

Prenta gjaldskrá
Heiti
Verð
Dvalargjald, almennt gjald
3.708 kr. á klukkustund
Morgunhressing
3.889 kr. á mánuði
Hádegisverður
8.461 kr. á mánuði
Síðdegishressing
3.889 kr. á mánuði
Fullt fæði
16.239 á mánuði
Gjaldskrá leikskóla 2024

Systkinaafsláttur er veittur af dvalargjaldi, 50% við 2. barn og 100% við 3. barn.

Viðbótarniðurgreiðsla er veitt af dvalargjaldi, annars vegar 40% af almennu gjaldi og hins vegar 20%.

Sæki foreldrar barn sitt eftir umsaminn dvalartíma oftar en tvisvar á hverju 30 daga tímabili
greiða þeir kr. 1.200.- krónur í sektargjald.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá leikskóla Skagafjarðar

 Reiknivél leikskólagjalda

Leikskólar í Skagafirði