Fara í efni

Grunnskólar

Í Skagafirði eru þrír grunnskólar, Árskóli á Sauðárkróki, Grunnskólinn austan Vatna á Hofsósi og Hólum og Varmahlíðarskóli. Við flesta skólana er boðið upp á lengda viðveru eða heilsdagsskóla.

Gjaldskrár

Gjaldskrá grunnskóla

Prenta gjaldskrá
Heiti
Verð
Morgunverður
268 kr.
Hádegismatur
556 kr.
Samtals í áskrift
824 kr.
Síðdegis hressing
268 kr.
Stök máltíð í hádeginu
723 kr.

Gjaldskrá Árvist og dvöl utan skólatíma í öðrum grunnskólum

Prenta gjaldskrá
Heiti
Verð
Dvalargjald
311 kr. hver klukkustund

Systkinaafsláttur er veittur af dvalargjaldi en ekki af fæðiskostnaði.
Afslátturinn reiknast þannig að 50% afsláttur er veittur við 2. barn (eldra barn) og 100% við 3. barn og fleiri (afslátturinn miðast alltaf við elsta barn).
Börn búsett utan Sauðárkróks hafa forgang í Árvist. Þau greiða 20% af dvalargjaldi sem er efnis- og þátttökugjald.

Hér má nálgast samþykkta gjaldskrá grunnskóla í Skagafirði