Fara í efni

Grunnskólar

Í Skagafirði eru þrír grunnskólar, Árskóli á Sauðárkróki, Grunnskólinn austan Vatna á Hofsósi og Varmahlíðarskóli. Við alla skólana er boðið upp á lengda viðveru eða heilsdagsskóla.

Gjaldskrár

Gjaldskrá grunnskóla

Prenta gjaldskrá

Skólamáltíðir nemenda eru að fullu niðurgreiddar af sveitarfélaginu og ríkinu.

Heiti
Verð
Morgunverður (greitt að fullu af sveitarfélaginu og ríkinu)
386 kr.
Hádegismatur (greitt að fullu af sveitarfélaginu og ríkinu)
801 kr.
Samtals í áskrift (greitt að fullu af sveitarfélaginu og ríkinu)
1.187 kr.