Fara í efni

Golfvöllur

Hlíðarendavöllur er 9 holu golfvöllur, staðsettur á Nöfunum fyrir ofan Sauðárkrók með stórkostlegt útsýni út fjörðinn. Hlíðarendavöllur er heimavöllur Golfklúbbs Skagafjarðar og sér klúbburinn um blómlegt starf á vellinum.

Á sumrin eru þar fjölmörg golfmót sem skiptast í innanfélagsmót, opin mót og mót barna og unglinga.

 

Heimasíða Golfklúbbs Skagafjarðar