Fara í efni

Snjómokstur

Skipulag á snjómokstri á Sauðárkróki 

 Skipulag á snjómokstri á gangstéttum á Sauðárkróki

Vegagerðin sér alfarið um snjómokstur á eftirfarandi leiðum:
Mokað alla daga:
  • Þjóðvegur 1
  • Sauðárkróksbraut
  • Siglufjarðarvegur frá Sauðárkróksbraut
  • Hólavegur frá Siglufjarðarvegi að Hólum
  • Þverárfjallsvegur
Mokað sunnudaga, mánudaga, miðvikudaga og föstudaga:
  • Siglufjarðarvegur frá vegi eitt að Sauðárkróksbraut.
Mokað mánudaga, miðvikudaga og föstudaga:
  • Skagafjarðarvegur frá vegi eitt að Héraðsdalsvegi.
 

Vegagerðin aðhefst ekkert í snjómokstri á öðrum vegum fyrr en samþykki Sveitarfélagsins liggur fyrir.

 

 

 

 
Íbúum er bent á að hafa samband við viðeigandi aðila eftir svæðum á kortinu hér að neðan sem eru fulltrúar sveitarfélagsins og hafa umboð til að panta snjómokstur.

Hægt er að smella á kortið til að stækka það

Tengiliði

Svæði

Ábyrgð

Sauðárkrókur

 

 

Þjónustumiðstöð

s: 660-4631

Reykjaströnd (2)

Skíðasvæði (2)

Hofsós

Hólar

Svæði 1

 

 

 

Landbúnaðar og umhverfisfulltrúi

s: 659-3970

Svæði 3 + Varmahlíð

Svæði 4 + Steinstaðir

Svæði 5

Svæði 6

Svæði 7

Svæði 8