Tímabundnar lokanir á Hólavegi og Siglufjarðarvegi vegna kvikmyndatöku 29. - 31. júlí
29.07.2025
Vegna kvikmyndatöku sem fer fram dagana 29.–31. júlí 2025 verða tímabundnar truflanir á umferð á Hólavegi og Siglufjarðarvegi.
Umferð verður hleypt í gegnum svæðin með reglulegu millibili og aðgengi viðbragðsaðila verður tryggt á öllum tímum.
Staðsetningar og tímasetningar:
Þriðjudagur 29. júlí kl....