Fréttir

Nýr sveitarstjóri Sveitarfélagsins Skagafjarðar

Á fundi byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar þriðjudaginn 14. ágúst var samþykkt samhljóða að ráða Sigfús Inga Sigfússon í starf sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar kjörtímabilið 2018-2022.
Lesa meira

Sveitasælan verður á Sauðárkróki um helgina

Allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi á Sveitaslæunni, en dagsrkáin er hin glæsilegasta.
Lesa meira

Laust starf frístundaleiðbeinanda í Húsi frítímans

Laust er til umsóknar starf frístundaleiðbeinanda í Húsi frítímans á Sauðárkróki. Um er að ræða fullt starf og er umsóknarfrestur til og með 26. ágúst.
Lesa meira

Króksmótið verður um helgina á Sauðárkróki

Búist er við miklu fjölmenni á mótinu.
Lesa meira

Laust starf í búsetuþjónustu við Kleifatún

Laust er til umsóknar 50% vaktavinnustaða í búsetuþjónustu á heimili fyrir fatlað fólk við Kleifatún á Sauðárkróki. Um framtíðarstarf er að ræða og er umsóknarfrestur til og með 23. ágúst.
Lesa meira

Deildarstjóri búsetuþjónustu - framlengdur umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur um stöðu deildarstjóra í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk á Sauðárkróki hefur verið framlengdur til og með 22. ágúst. Um er að ræða 100% starf framtíðarstarf.
Lesa meira

Laus störf í Fellstúni

Auglýst er eftir starfsmönnum í Fellstún, heimili fyrir fatlað fólk, í tvær stöður. 82% framtíðarstarf og 23% helgarvinnu í vetur. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst.
Lesa meira

Rotþróarlosun

Lesa meira

Sveitasæla 2018 er í fullum undirbúningi

Lesa meira

Opnunartími sundlauga í Skagafirði um Verslunarmannahelgina

Lesa meira