Fréttir

Bæjarhátíðin Hofsós heim fer fram um helgina

Lesa meira

Hátíðarhöld á Sauðárkróki á þjóðhátíðardaginn

Lesa meira

Opnun Sundlaugar Sauðárkóks frestast um nokkra daga

Lesa meira

Hátíðarhöld 17. júní

Lesa meira

Veiðileyfi í Laxá í Laxárdal - Uppfært

Veiðileyfi í eigu sveitarfélagsins í Laxá í Laxárdal í fyrrum Skefilsstaðahreppi eru til sölu. Um er að ræða tvo daga 3. ágúst og 14. ágúst. Veiðisvæðin eru tvö. Svæði 1 er frá ósi árinnar við Sævarland að brúnni við Skíðastaði og svæði 2 frá brúnni að Háafossi. Leyfð er ein stöng á hvoru svæði í ánni og er daglegur veiðitími frá kl 7 - 13 og 16 - 22. Dagarnir eru seldir!
Lesa meira

Skagafjörður samþykkt sem nafn á nýju sameinuðu sveitarfélagi

Lesa meira

Heitavatnslaust tímabundið í dag í sunnanverðu Túnahverfi

Lesa meira

Ærslabelgurinn á Sauðárkróki lokaður í dag vegna viðhalds

Lesa meira

Tilkynning um lokun í Sundlaug Sauðárkróks- uppfært

Sundlaug Sauðárkróks er lokuð frá og með þriðjudeginum 7. júní vegna viðhalds. Ráðgert er að laugin verði lokuð til mánudagsins 20. JÚNÍ. Nánari upplýsingar um opnun verða settar inn þegar séð verður fyrir endann á framkvæmdum.
Lesa meira

Framsókn og Sjálfstæðisflokkur skrifa undir meirihlutasáttmála

Lesa meira