Aðsóknarmet í sundlaugum Skagafjarðar árið 2025
30.01.2026
Sundlaugar Skagafjarðar nutu gríðarlegra vinsælda á árinu 2025 og var aðsókn með þeim allra bestu frá upphafi.
Gaman er að segja frá því að tvö met féllu á árinu. Alls sóttu tæplega 106 þúsund gestir laugarnar þrjár heim og er þetta í fyrsta sinn sem heildarfjöldinn fer yfir 100 þúsund. Þá sló Sundlaug Sauðárkróks eigið met með rúmlega 57 þúsund...