Fréttir

Sumar 2018 - Blönduós

Heimilið Skúlabraut, Blönduósi auglýsir eftir sumarstarfsmanni í starf matráðar og á hæfingarstöð. Umsóknarfrestur er til og með 15. apríl 2018.
Lesa meira

Leikhópurinn Lotta með sýningu í Miðgarði í dag

Leikhópurinn Lotta er á ferð um landið með sýninguna Galdrakarlinn í Oz. Í dag, miðvikudaginn 21. mars, verður sýning í menningarhúsinu Miðgarði kl. 17:30. Miða má nálgast á tix.is eða í gegnum heimasíðu Leikhópsins Lottu.
Lesa meira

Sveitarfélagið Skagafjörður og Eldvarnabandalagið taka höndum saman

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Samstarfið felur í sér að sveitarfélagið innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem Eldvarnabandalagið hefur gefið út.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 21. mars

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 21. mars kl 16:15 að Sæmundargötu 7.
Lesa meira

Sumar 2018 - Heimilið Fellstúni 19b

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 2. apríl 2018, vegna sumarstarfa við heimilið Fellstún 19b.
Lesa meira

Sumar 2018 - Frekari liðveisla, Sauðárkróki

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 2. apríl 2018, vegna sumarstarfa í frekari liðveislu, Sauðárkróki.
Lesa meira

Sumar 2018 - Heimilið Freyjugata

Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til og með 2. apríl 2018 vegna sumarstarfa við heimilið Freyjugötu.
Lesa meira

Starf í liðveislu er laust til umsóknar

Starfið er laust tímabilið 9. apríl - 31. ágúst 2018, með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Lesa meira

Árshátíð Grunnskólans austan Vatna á Hólum og Sólgörðum

Árshátíð Grunnskólans austan Vatna verður haldin hátíðleg um helgina í skólanum á Hólum og á Sólgörðum. Árshátíðin á Hólum verður í dag 16. mars kl 20 þar sem nemendur setja á svið (og á skjá) stutta leikþætti sem þeir hafa samið og að sýningu lokinni býður foreldrafélagið upp á kaffihlaðborð.
Lesa meira

Sumar - Dagdvöl aldraðra

Dagdvöl aldraðra hefur framlengt umsóknarfrest vegna sumarstarfa til og með 2. apríl nk. Um er að ræða þrjú störf í 48-78% starfshlutfalli. Unnið er á dagvinnutíma.
Lesa meira