Fréttir

Laust starf í búsetuþjónustu við Kleifatún

Laust er til umsóknar 50% vaktavinnustaða í búsetuþjónustu á heimili fyrir fatlað fólk við Kleifatún á Sauðárkróki. Um framtíðarstarf er að ræða og er umsóknarfrestur til og með 23. ágúst.
Lesa meira

Deildarstjóri búsetuþjónustu - framlengdur umsóknarfrestur

Umsóknarfrestur um stöðu deildarstjóra í búsetuþjónustu fyrir fatlað fólk á Sauðárkróki hefur verið framlengdur til og með 22. ágúst. Um er að ræða 100% starf framtíðarstarf.
Lesa meira

Laus störf í Fellstúni

Auglýst er eftir starfsmönnum í Fellstún, heimili fyrir fatlað fólk, í tvær stöður. 82% framtíðarstarf og 23% helgarvinnu í vetur. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst.
Lesa meira

Rotþróarlosun

Lesa meira

Sveitasæla 2018 er í fullum undirbúningi

Lesa meira

Opnunartími sundlauga í Skagafirði um Verslunarmannahelgina

Lesa meira

Komdu og prófaðu frisbígolf!

Lesa meira

Ljómarall í Skagafirði verður haldið á laugardaginn

Lesa meira

Umsækjendur um stöðu sveitarstjóra

Umsóknarfrestur um stöðu sveitarstjóra Sveitarfélagsins Skagafjarðar rann út 15. júlí síðastliðinn. Fjórtán sóttu um stöðuna en þrír umsækjendur drógu umsókn sína til baka. Verið er að fara yfir umsóknir og stefnt að viðtölum við umsækjendur í næstu viku.
Lesa meira

Leikhópurinn Lotta sýnir Gosa á sunnudaginn kl. 16.00 í Litla skógi

Miðaverð 2.300 kr. Frítt fyrir börn 2ja ára og yngri.
Lesa meira