Fréttir

Sveitarstjórnarfundur 11. október

359. fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, 11. október 2017 og hefst kl. 16:15
Lesa meira

Atvinnupúlsinn í Skagafirði - fyrsti þáttur

Atvinnulífið í Skagafirði er afar fjölbreytt en það eru ekki allir sem hafa fengið tækifæri til innlits á hina fjölmörgu vinnustaði héraðsins. Sjónvarpsstöðin N4 vinnur nú að gerð 8 þátta um atvinnulífið í Skagafirði.
Lesa meira

Dagforeldrar á Sauðárkróki og nágrenni

Fjölskyldusvið Sveitarfélagsins Skagafjarðar leitar eftir samstarfi við aðila sem gætu hugsað sér að taka börn í daggæslu á einkaheimili á Sauðárkróki eða næsta nágrenni.
Lesa meira

Sundlaugin á Hofsósi lokuð föstudagsmorguninn 6. okt

Sundlaugin á Hofsósi verður lokuð föstudagsmorguninn 6. október vegna námskeiðs starfsmanna. Laugin opnar svo síðdegis og verður opin milli kl 17 og 20.
Lesa meira

Rakelarhátíð, suðrænt fjölskyldukvöld og menningarkvöld FNV

Um helgina verður ýmislegt um að vera í Skagafirði. Á föstudagskvöldinu verður menningarkvöld FNV, á laugardagskvöldinu suðrænt fjölskyldukvöld í sundlauginni á Hofsósi og Rakelarhátíðin í Höfðaborg á sunnudaginn.
Lesa meira

Atvinnupúlsinn í Skagafirði frumsýndur í kvöld

Sjónvarpsstöðin N4 vinnur nú að gerð átta þátta um atvinnulífið í Skagafirði, Atvinnupúlsinn í Skagafirði. Fyrsti þátturinn verður frumsýndur í kvöld, klukkan 20:30. Í þáttunum verður rætt við fólk sem þekkir vel til í atvinnulífinu, auk þess sem fyrirtæki og stofnanir verða heimsótt.
Lesa meira

Sundlaugin í Varmahlíð lokuð 6. október

Sundlaugin í Varmahlíð verður lokuð föstudaginn 6. október því fram fer námskeið og sundpróf þann daginn. Laugin verður opin á venjulegum vetrartíma á laugardaginn kl 10-15 en lokað er á sunnudögum í vetur.
Lesa meira

Laufskálaréttarhelgin framundan

Það hefur eflaust ekki farið fram hjá mörgum að drottning íslenskra stóðrétta, sjálf Laufskálarétt, verður haldin nú um helgina.
Lesa meira

Tímabundið hlutastarf í liðveislu er laust til umsóknar

Um 75% starf er að ræða tímabilið 16. október til 17. desember 2017, með möguleika á áframhaldandi ráðningu. Starfsmaður aðstoðar blindan einstakling í nágrenni Varmahlíðar. Starfið felst m.a. í aðstoð við athafnir daglegs lífs og félagslegum stuðningi. Starfið hentar konum jafnt sem körlum.
Lesa meira

Opið lengur í sundlauginni á Hofsósi á Laufskálaréttardaginn

Réttað verður í Laufskálarétt næsta laugardag 30. september og af því tilefni verður opið til kl 20 í sundlauginni á Hofsósi.
Lesa meira