Grunnskólinn á Hólum til leigu
05.01.2026
Skagafjörður auglýsir til leigu fasteignina Hólar Grunnskóli F2142800, 409 m2 húsnæði ásamt íbúðarhluta sem er að auki 135 m2, staðsett á Hólum í Hjaltadal Skagafirði. Húsnæðið var áður notað sem skólabygging og hentar því vel fyrir ýmsa starfsemi.
Um er að ræða skólabyggingu og séríbúð. Hægt er að leigja fasteignirnar í sitthvoru lagi, þá íbúð...