Íbúagátt óvirk um helgina
07.11.2025
Sveitarfélagið Skagafjörður hefur í nánu samstarfi við upplýsingatæknifyrirtækið OK og hugbúnaðarfyrirtækið One Systems unnið að undirbúningi umfangsmikilla flutninga á skjalakerfi sveitarfélagsins. Kerfið, sem hingað til hefur verið hýst hjá Sensa, verður nú flutt í rekstrarumhverfi hjá OK og verður þar með innan okkar eigin...