Fréttir

Alþjóðlegi Downs dagurinn 21.03

Í janúar síðastliðnum sótti talmeinafræðingur sveitarfélagsins, Ingibjörg Huld Þórðardóttir, námskeið í Noregi um talþjálfun barna með Downs heilkenni og aðrar þroskaraskanir.
Lesa meira

Opnunarhátíð í Tindastól á laugardaginn

Fyrirhugað er að vígja nýju lyftuna á skíðasvæði Tindastóls, laugardaginn 23. mars kl. 11:30, en skíðasvæðið verður opið frá kl. 10-16.
Lesa meira

Lausar lóðir við Melatún á Sauðárkróki

Sveitarstjórn Sveitarfélagsins Skagafjarðar auglýsir lausar til umsóknar sjö íbúðarhúsalóðir við nýja götu á Sauðárkróki, Melatún.
Lesa meira

Laus störf

Nú er verið að auglýsa sumarstörfin hjá sveitarfélaginu og mörg og fjölbreytt störf í boði auk þess sem auglýst er eftir framtíðarstarfsmönnum í Dagdvöl aldraðra og leikskólann Birkilund. Einnig er laus staða til eins árs í Fellstúni með möguleika á áframhaldandi ráðningu.
Lesa meira

Næsti fundur sveitarstjórnar

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 13. mars 2019 kl.16:15 að Sæmundargötu 7
Lesa meira

Komdu á safn í vetrarfríinu!

Lesa meira

Stekkjarvík - aukning á urðun

Norðurá bs. undirbýr nú mat á umhverfisáhrifum vegna aukningar á árlegu magni til urðunar á urðunarstaðnum í Stekkjarvík í landi Sölvabakka, Blönduósi úr að hámarki 21.000 tonnum á ári í 30.000 tonn, aukning um 9.000 tonn á ári. Ekki er um að ræða aukningu á heildarmagni úrgangs sem urðaður verður í Stekkjarvík.
Lesa meira

Upplýsingar um Hvatapeninga

Frá því að Sveitarfélagið Skagafjörður ákvað að taka upp NÓRA skráningakerfi vegna frístunda- og íþróttastarfs barna hefur verið kappkostað að öll aðildarfélög innan UMSS sem bjóða upp á íþróttaæfingar fyrir börn og ungmenni, nýti sér það kerfi. Með því að nýta NÓRA er umsóknarferli vegna Hvatapeninga einfaldað til muna.
Lesa meira

Fyrsti samningur um notendastýrða persónulega aðstoð undirritaður

Gunnar Heiðar Bjarnason var á dögunum fyrsti til að skrifa undir samning hjá Fjölskyldusviði Sveitarfélagsins Skagafjarðar um notendastýrða persónulega aðstoð ( NPA ) eftir að NPA var lögfest 1.október 2018.
Lesa meira

Verndarsvæði í byggð á Hofsósi

Á fundi sveitarstjórnar þann 12. desember síðastliðinn var samþykkt að leggja fram tillögu til mennta- og menningarmálaráðherra um verndarsvæði í byggð innan þéttbýlisins á Hofsósi. Um er að ræða bæjarkjarnana Plássið og Sandinn sem eru samtals um 3 ha að stærð og afmarkast af Brekkunni að norðan, af brekkubrún Bakkans að austan og sjó og hafnargarði að sunnan og vestan.
Lesa meira