Ertu með viðburð á 17. júní?
08.05.2025
Menning og mannlíf
Undirbúningur vegna hátíðarhalda í tilefni 17. júní stendur nú yfir og óskar sveitarfélagið eftir upplýsingum um viðburði eða opnanir víðsvegar úr Skagafirði sem hægt er að setja á dagskrá.
Vinsamlegast sendið upplýsingar á mannlif@skagafjordur.is