Fréttir

Setning Sæluviku á sunnudaginn

Sunnudaginn 28. apríl verður formleg setning Sæluviku Skagfirðinga í Safnahúsinu á Sauðárkróki. Sæluvikan er gamall menningarviðburður en upphaflega kallaðist vikan Sýslufundarvika og þá kom sýslunefnd Skagafjarðarsýslu saman til fundarhalda. Það er fjölbreytt dagskrá framundan næstu dagana enda um flotta lista- og menningarhátíð að ræða.
Lesa meira

Íbúafundir um mótun menntastefnu í Sæluviku

Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 24. apríl

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 24. apríl kl. 16:15 að Sæmundargötu 7
Lesa meira

Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2018

Ársreikningur Sveitarfélagsins Skagafjarðar fyrir árið 2018 var tekinn til fyrri umræðu í sveitarstjórn í dag. Rekstrarhagnaður A- og B-hluta á árinu 2018 er 241 millj. króna og rekstrarafgangur A-hluta er er jákvæður um 91,5 millj. króna.
Lesa meira

Umhverfisdagar Skagafjarðar 15. - 19. maí nk

Lesa meira

Opnunartímar sundlauga um páskana

Nú eru páskarnir framundan og löng fríhelgi og margir sem leggja leið sína í sundlaugarnar. Sundlaugin á Hofsósi verður opin alla páskadagana frá skírdegi til annars í páskum kl 12:00-17:30 og sundlaugin í Varmahlíð kl 10:00-17:30. Sundlaugin á Sólgörðum verður opin föstudaginn langa kl 14:00-20:00 og á laugardaginn kl 13:00-16:00. Sundlaug Sauðárkróks er enn lokuð vegna framkvæmda.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 17. apríl

Næsti fundur sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 17. apríl kl. 16:15 að Sæmundargötu 7
Lesa meira

Leikskólastjóri óskast til starfa við leikskólann Ársali

Vilt þú vera hluti af öflugu stjórnandateymi í leik- og grunnskólum Skagafjarðar? Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir stöðu leikskólastjóra lausa til umsóknar. Ráðið verður í stöðuna frá 1. júní 2019 eða eftir samkomulagi. Leikskólinn Ársalir er níu deilda leikskóli sem er rekinn í tveimur húsum, yngra og eldra stig.
Lesa meira

Ársmiði í Glaumbæ

Lesa meira

Laus störf til umsóknar hjá sveitarfélaginu

Lesa meira