Hátíðartónleikar og skólaslit tónlistarskóla Skagafjarðar í Miðgarði 23. maí kl. 16
22.05.2025
Í tilefni af 60 ára afmæli tónlistarkennslu á Sauðárkróki verða haldnir tónleikar í Menningarhúsinu Miðgarði, 23. maí klukkan 16:00, þar sem nemendur koma fram.
Áfanga og stigspróf verða afhent. Veitt verður úr Minningarsjóði Aðalheiðar Erlu Gunnarsdóttur. Jón Þorsteinn Reynisson fyrrum nemandi skólans leikur nokkur lög með Tríó...