Lokaáfangi á mælavæðingu á Sauðárkróki stendur yfir
06.03.2025
Tilkynning frá Skagafjarðarveitum
Núna stendur yfir lokaáfangi á mælavæðingu á Sauðárkróki.
Búið er að setja upp mæla í Hlíðar- og Túnahverfi ásamt fyrirtækjum og hafinn er lokaáfanginn að því að setja upp mæla í útbænum (gamla bænum) og stefnan er að ljúka því fyrir vorið. Núna verða mælar settir upp óháð því í hvað ástandi húskerfin eru....