Kvöldstund með höfundi - Benný Sif Ísleifsdóttir
08.10.2025
Rithöfundurinn, Benný Sif Ísleifsdóttir, kemur til okkar á bókasafnið og segir frá draumum og þrám sögupersóna sinna og les brot úr bókum sínum, sögulegum skáldsögum sem allar gerast úti á landi. Hún segir okkur frá ólíkindatólinu, skipstjórafrúnni Grímu, úr samnefndri bók, af komplexaða líffræðinemanum Valborgu úr sögunni Djúpið, af...