Fara í efni

Fréttir

Lokaáfangi á mælavæðingu á Sauðárkróki stendur yfir

06.03.2025
Tilkynning frá Skagafjarðarveitum Núna stendur yfir lokaáfangi á mælavæðingu á Sauðárkróki. Búið er að setja upp mæla í Hlíðar- og Túnahverfi ásamt fyrirtækjum og hafinn er lokaáfanginn að því að setja upp mæla í útbænum (gamla bænum) og stefnan er að ljúka því fyrir vorið. Núna verða mælar settir upp óháð því í hvað ástandi húskerfin eru....

Verðfyrirspurn: Grunnskólinn austan Vatna á Hofsósi – Vesturhlið, gluggar og klæðning

05.03.2025
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Grunnskólinn austan Vatna á Hofsósi – Vesturhlið, gluggar og klæðning 2025.   Um er að ræða gluggaskipti og klæðningu á vesturhlið nýrri hluta við grunnskólann á Hofsósi. Þar með talið, efniskaup, rif/förgun, undirkerfi, einangrun veggja og sökkla, frágangur, o.fl.   Opnunardagur tilboða er...

Tillaga að deiliskipulagi: Borgarteigur 15

05.03.2025
Auglýsing um skipulagsmál - Skagafjörður   Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 35. fundi sínum þann 12. febrúar 2025 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Borgarteig 15 á Sauðárkróki í samræmi við 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lögð fram tillaga að deiliskipulagi fyrir Borgarteig 15, greinargerð og skipulagsuppdráttur nr....

Deiliskipulagsbreyting : Mjólkursamlagsreitur Sauðárkróki

05.03.2025
Auglýsing um skipulagsmál - Skagafjörður   Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 35. fundi sínum þann 12. febrúar 2025 að auglýsa tillögu að breytingu á deiliskipulagi fyrir mjólkursamlagsreit á Sauðárkróki í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi dagsett 10.10.2024 með...

Trausti Hólmar Gunnarsson ráðinn í starf iðnaðarmanns

04.03.2025
Trausti Hólmar Gunnarsson hefur verið ráðinn í starf iðnarmanns í þjónustumiðstöð veitu- og framkvæmdasviðs hjá sveitarfélaginu Skagafirði.   Hólmar er með meistararéttindi í rafvirkjun og hefur lokið fyrsta stigi vélstjórnar. Því til viðbótar er hann með 30 tonna skipstjórnarréttindi, aukin ökuréttindi, eiturefnaleyfi og er meindýraeyðir....

Tilkynning um um breytingar á aðalskipulagi

03.03.2025
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti þann 18. desember 2024 eina aðalskipulagsbreytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035. Tillagan að aðalskipulagsbreytingunni var auglýst 29.09.2024-08.11.2024. Aðalskipulagsbreyting – Athafnar- og iðnaðarsvæði - Hofsós – Sorpmóttaka og gámasvæði – AT601 og I-601 Þá samþykkti...

Skagafjörður auglýsir til leigu fasteignina Sólgarðar í Fljótum

03.03.2025
Sveitarfélagið Skagafjörður auglýsir til leigu fasteignina Sólgarðar F2143859 í Fljótum í Skagafirði. Byggingin er 512 m2 og var áður notuð sem skólabygging. Fasteignin hentar vel fyrir ýmsa starfsemi. Eignin leigist öll í heild sinni.   Leigutími er frá 1. apríl til 31. desember 2025, með möguleika á áframhaldandi leigu.   Óskað er...

Brjóstaskimun á Sauðárkróki 10.-14. mars

25.02.2025
Brjóstamiðstöð Landspítalans er með brjóstaskimun í samstarfi við Heilsugæsluna á Sauðárkróki dagana 10. – 14. mars nk.  Með brjóstaskimun er hægt að greina brjóstakrabbamein á byrjunarstigi og draga þannig verulega úr dánartíðni vegna sjúkdómsins.Áhersla er lögð á að konur nýti sér þjónustuna sem er að jafnaði í boði á hverjum stað árlega...

Góð heimsókn Kvenfélags Lýtingsstaðahrepps á dagdvöl og dvalarheimilið

20.02.2025
Kvenfélag Lýtingsstaðahrepps kom í heimsókn í dagdvöl aldraðra og á dvalarheimilið á Sauðárkróki á dögunum. Þær buðu notendum og íbúum uppá dýrindis kaffihlaðborð ásamt söng og harmonikkuleik frá feðgunum á Hóli í Lýtingsstaðahrepp, Ásgeiri og Guðmundi. Forstöðumaður dagdvalar, Stefanía Sif, nýtti tækifærið og þakkaði þeim fyrir veglega...