Fara í efni

Afgreiðslutími Ráðhússins um jól og áramót

16.12.2025

Vakin er athygli á því að afgreiðslutímar Ráðhússins verða eftirfarandi yfir hátíðarnar:

  • Þorláksmessa – Kl. 10:00 – 12:00 og 12:30 – 15:00
  • Aðfangadagur – Lokað
  • Jóladagur – Lokað
  • Annar í jólum – Lokað
  • 29. desember – Lokað
  • 30. desember – Lokað
  • 31. desember – Lokað
  • 1. janúar – Lokað
  • 2. janúar – Kl. 10:00 – 12:00 og 12:30 – 15:00

Á meðan á lokun stendur verður ekki hægt að sækja þjónustu á staðnum en hægt verður að nálgast ýmsa rafræna þjónustu á heimasíðu sveitarfélagsins. Bent er á að hægt sé að nýta rafrænt umsóknarferli í gegnum íbúagátt sveitarfélagsins.

Bakvakt barnaverndar sinnir neyðartilvikum meðan á lokuninni stendur. Önnur erindi félagsþjónustu skal senda á netfangið felagsthjonusta@skagafjordur.is.

Ef almenn erindi þola ekki bið má senda póst á netfangið skagafjordur@skagafjordur.is. Einnig er netfangalista starfsmanna að finna hér.

Sveitarfélagið þakkar skilninginn og biðst afsökunar á óþægindum sem þetta kann að valda.