Vinnuskóli Skagafjarðar hefst 10. júní nk.
03.06.2025
Vinnuskóli Skagafjarðar hefur störf þriðjudaginn 10. júní.
Líkt og í fyrra verður bækistöð vinnuskólans í vallarhúsinu á íþróttavellinum á Sauðárkróki. Starfsmenn vinnuskóla í ár verða þeir Atli Steinn Stefánsson og Atli Dagur Stefánsson. Auk þeirra verða starfsmenn íþróttavallar börnunum innan handar.
Allar helstu upplýsingar um skólann má...