Fréttir

Framlengdur umsóknarfrestur um stöður kennara í Varmahlíðarskóla í málmsmíði og textíl

Umsóknarfrestur um stöður kennara í málmsmíði- og textíl við Varmahlíðarskóla hefur verið framlengdur til og með 25. júní.
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 6. júní

Síðasti fundur þessarar sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 6. júní kl. 16:15 að Sæmundargötu 7
Lesa meira

Sjómannadagurinn verður haldinn hátíðlegur um land allt um helgina

Lesa meira

Skráning í Sumar Tím er hafin

Lesa meira

Skólaslit í Árskóla

Árskóla var slitið við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 31. maí síðastliðinn. Að þessu sinni útskrifuðust 43 nemendur úr 10. bekk og voru þeir kvaddir með söknuði og góðum óskum.
Lesa meira

Útskrift úr leikskólanum Ársölum

tSór hópur barna útskrifaðist frá leikskólanum Ársölum miðvikudaginn 30. maí, 42 börn, 20 stúlkur og 22 drengir. Hátíðin hófst á því að útskriftarhópurinn flutti nokkur lög undir stjórn Önnu Jónu leikskólastjóra af mikilli innlifun.
Lesa meira

Til sölu veiðileyfi í Laxá í Laxárdal

Veiðileyfi í eigu sveitarfélagsins í Laxá í Laxárdal í fyrrum Skefilsstaðahreppi eru til sölu. Um er að ræða tvo daga í ágúst. Veitt er á svæði 2 fyrir hádegi frá brúnni við Skíðastaði að Háafossi og á svæði 1 eftir matinn frá ósi árinnar við Sævarland að brúnni við Skíðastaði.
Lesa meira

Skólaslit í Grunnskólanum austan Vatna

Grunnskólanum austan Vatna var slitið nú í vikunni þann 28. maí og var fyrsta athöfnin í skólanum á Sólgörðum kl 11. Jóhann Bjarnason skólastjóri, Sjöfn Guðmundsdóttir deildarstjóri og Viðar á Hraunum fluttu ávörp.
Lesa meira

Áframhaldandi samstarf Framsóknar og Sjálfstæðisflokks

Eftir niðurstöður sveitarstjórnarkosninga í Sveitarfélaginu Skagafirði er ljóst að meirihluti Framsóknarmanna og Sjálfstæðismanna heldur þar sem Framsókn fékk þrjá menn kjörna og Sjálfstæðisflokkur tvo. Núverandi meirihlutaflokkar hafa tekið ákvörðun um að endurnýja samstarfssamning flokkanna fyrir næstu fjögur ár.
Lesa meira

Íbúafundur á Sauðárkróki um verndarsvæði í byggð

Boðað er til opins íbúafundar í Húsi frítímans sunnudaginn 3.júní kl. 16:00.
Lesa meira