Rekstraraðili fyrir félagsheimilið Bifröst
17.10.2025
Skagafjörður auglýsir eftir umsóknum frá aðilum sem vilja taka að sér rekstur félagsheimilisins Bifrastar á Sauðárkróki til allt að tveggja ára með gagnkvæmum uppsagnarákvæðum. Möguleiki er á árs framlengingu.
Félagsheimilið Bifröst er byggt árið 1925 og er 624,9 m². Húsið er innréttað með föstum sætum til kvikmyndasýninga, leiksýninga og...