Fara í efni

Fréttir

Rekstraraðili fyrir félagsheimilið Bifröst

17.10.2025
Skagafjörður auglýsir eftir umsóknum frá aðilum sem vilja taka að sér rekstur félagsheimilisins Bifrastar á Sauðárkróki til allt að tveggja ára með gagnkvæmum uppsagnarákvæðum. Möguleiki er á árs framlengingu. Félagsheimilið Bifröst er byggt árið 1925 og er 624,9 m². Húsið er innréttað með föstum sætum til kvikmyndasýninga, leiksýninga og...

Skipulagslýsing: Skagfirðingabraut 26 á Sauðárkróki

17.10.2025
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 42. fundi sínum þann 15. október 2025 að auglýsa skipulagslýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir lóð númer 26 við Skagfirðingabraut á Sauðárkrók í Skagafirði skv. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Hér er sett fram skipulagslýsing vegna gerð nýs deiliskipulags fyrir skólasvæði FNV við Skagfirðingabraut 26 á...

Deiliskipulagstillaga á vinnslustigi: Borgarflöt 35 - Sauðárkrókur

17.10.2025
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 42. fundi sínum þann 15. október 2025 að auglýsa deiliskipulastillögu fyrir Borgarflöt 35 á vinnslustigi, í samræmi við 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Um er að ræða vinnslutillögu deiliskipulags fyrir uppbyggingu Háskólans á Hólum við Borgarflöt 35. Í vinnslutillögunni felst að greina kosti og möguleika...

Auglýsing fyrir deiliskipulagstillögu: Flæðar á Sauðárkróki

16.10.2025
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 42. fundi sínum þann 15. október 2025 að auglýsa deiliskipulagstillögu fyrir „Flæðar á Sauðárkróki“ í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010. Deiliskipulagstillagan er sett fram á uppdrætti nr. DS-01 í verki nr. 56292110 dags. 13.10.2025 ásamt greinargerð með sömu dagsetningu unnin af Stoð ehf. verkfræðistofu...

Óvitar slær í gegn

16.10.2025
Þann 10 .október sl. frumsýndi Leikfélag Sauðárkróks hið geysivinsæla leikrit Óvitar eftir Guðrúnu Helgadóttur í leikstjórn Eysteins Ívars Guðbrandssonar. Gaman er að greina frá því að uppselt var á fyrstu fimm sýningarnar áður en leikritið var frumsýnt, en það er í fyrsta skipti sem slíkt gerist. Leikritið fjallar í megindráttum um heim þar sem...

Opin fræðsla Píeta á Sauðárkróki

14.10.2025
Vakin er athygli á því að Píeta samtökin ætla að vera með opin fræðslufund um starfsemi, þjónustu og forvarnarstarf.  Hvenær: Þriðjudaginn 21. október kl. 14:00. Hvar: Húsi Frítímans, efri salur. Fulltrúar frá Píeta mæta á svæðið með fræðsluerindi og svara spurningum úr sal. Öll velkomin sem láta sig málefnið varða.

Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 15. október nk.

13.10.2025
42. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, miðvikudaginn 15. október 2025 og hefst kl. 16:15 Dagskrá: Fundargerðir til staðfestingar:1. 2509011F - Byggðarráð Skagafjarðar - 1621.1 2508181 - Kynning frá verkefnastjóra farsældar1.2 2509093 - Samráð; Áform um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks og aukinnar...

Grunnskóli austan Vatna komst áfram í Málæði

13.10.2025
Í síðustu viku fékk skólinn þau gleðilegu tíðindi að lag Írisar og Bettýjar nemenda í GaV, var valið áfram í Málæði. Lagið þeirra heitir Aftur heim. Annað árið í röð er GaV því einn af þremur skólum á landinu sem er valinn til að vinna með þekktum tónlistarmönnum að frekari texta- og lagasmíði. Þann 14 október nk. koma þau Birgitta Haukdal og...

Vinnustofa um farsæld barna haldin í Skagafirði

10.10.2025
Nýverið var haldinn fundur með öllum tengiliðum og málstjórum farsældar í Skagafirði. Á fundinum voru einnig tveir fulltrúar frá farsældarsviði Barna- og fjölskyldustofu, sem jafnframt leiddu vinnustofuna og heimsóttu svæðið. Markmið vinnustofunnar var áframhaldandi vinna við að þróa og skerpa á verkferlum sem styðja við innleiðingu...