Fréttir

Sameiginlegir framboðsfundir fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí

Sameiginlegir framboðsfundir í Sveitarfélaginu Skagafirði fyrir sveitarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi verða 17. og 21. maí.
Lesa meira

Auglýsing vegna kjörskrár

Kjörskrá Sveitarfélagsins Skagafjarðar vegna sveitarstjórnarkosninganna 26. maí 2018 liggur frammi í Ráðhúsinu á Sauðárkróki, Skagfirðingabraut 21, alla virka daga kl 9 - 16 frá og með 16. maí til kjördags.
Lesa meira

Auglýsing um skipan í kjördeildir í Sveitarfélaginu Skagafirði

Við kosningar til sveitarstjórnar sem fram fara laugardaginn 26. maí n.k. er skipan í kjördeildir sem hér segir:
Lesa meira

Sveitarstjórnarfundur 16.maí

368. fundur sveitarstjórnar verður haldinn að Sæmundargötu 7a þann 16. maí 2018 og hefst kl. 16:15
Lesa meira

Skólaakstur útboð

Sveitarfélagið Skagafjörður óskar eftir tilboðum í skólaakstur í Skagafirði 2018-2023. Helstu magntölur eru: Akstursleiðir í dreifbýli, lengd 323 km og um 110 farþegar.
Lesa meira

Safnstjóri Byggðasafns Skagfirðinga

Staða safnstjóra Byggðasafns Skagfirðinga er laus til umsóknar. Staðan er laus frá 1. júlí 2018.
Lesa meira

Matráður óskast í Ráðhúsið

Um 25% starf er að ræða frá 1. júní 2018 eða eftir samkomulagi.
Lesa meira

Þroskaþjálfar óskast til starfa á Sauðárkróki

Tvær stöður deildarstjóra eru lausar frá og með 1. júní 2018 eða eftir samkomulagi.
Lesa meira

Viljayfirlýsing undirrituð um byggingu menningarhúss á Sauðárkróki

Á glæsilegri atvinnulífssýningu sem haldin var í íþróttahúsinu á Sauðárkróki um liðna helgi undirrituðu Lilja Dögg Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra og Stefán Vagn Stefánsson formaður byggðarráðs Sveitarfélagsins Skagafjarðar viljayfirlýsingu um fjármögnun og undirbúning að menningarhúsi á Sauðárkróki.
Lesa meira

Brunavarnir Skagafjarðar fá nýja slökkvibifreið – Samningur undirritaður

Lesa meira