Álagning fasteignagjalda í Skagafirði árið 2025
22.01.2025
Álagningarseðlar
Álagningarseðlar fasteignagjalda verða ekki sendir bréfleiðis. Allir gjaldendur, lögaðilar og einstaklingar, geta nálgast rafræna útgáfu álagningarseðilsins í Íbúagátt á heimasíðu sveitarfélagsins og á vefsíðu island.is undir „Mínar síður“.
Gjalddagar
Gjalddagar fasteignagjaldanna verða tíu frá 1. febrúar til og með 1. nóvember...