Nýr slökkviliðsbíll til sýnis hjá Brunavörnum Skagafjarðar í Varmahlíð
29.10.2025
Opið hús verður hjá Brunavörnum Skagafjarðar í Varmahlíð, föstudaginn 31. október frá kl. 14:00-15:30. Nýr slökkviliðsbíll verður til sýnis fyrir gesti og gangandi og einnig verður starfsemi og búnaður slökkviliðsins kynntur.
Nýr bíll mun leysa af hólmi ríflega 50 ára gamla bifreið Brunavarna Skagafjarðar í Varmahlíð. Um er að ræða...