Minnum á snyrtingu gróðurs við lóðamörk fyrir veturinn
16.09.2025
Sveitarfélagið Skagafjörður vill minna íbúa á að huga að snyrtingu gróðurs sem nær út fyrir lóðamörk, sérstaklega þar sem trjágreinar og runnar teygja sig út á gangstéttir og götur. Slíkur gróður getur hindrað örugga umferð gangandi vegfarenda og torveldað snjómokstur yfir vetrartímann, auk þess sem hætta er á skemmdum á vélbúnaði.
Við hvetjum...