Ert þú með næsta stóra ferðaþjónustuverkefni Skagafjarðar?
25.06.2025
Auglýst er eftir uppbyggingarverkefnum í ferðaþjónustu til að setja á forgangslista Skagafjarðar fyrir Áfangastaðaáætlun Norðurlands (DMP). Þau verkefni sem eru á forgangslista Skagafjarðar fá auka stig við mat á umsóknum í Framkvæmdasjóð ferðamannastaða, sem opnað verður fyrir í haust.
Skila þarf inn greinagóðri lýsingu á verkefnum, upplýsingum...