Fréttir

Nýsköpunarkeppni nemenda 5. bekkja í Skagafirði

Nýsköpunarkeppni 5.bekkja í Skagafirði fór fram í síðustu viku. Allir nemendur í 5.bekk í Grunnskólanum austan Vatna, Árskóla og Varmahlíðarskóla fengu fræðslu um nýsköpun ásamt því að hanna og móta hugmyndir að nýjum uppfinningum. Nemendur hönnuðu sína hugmynd frá grunni, sumir einir og aðrir í hópum. Í framhaldi af hugmyndavinnnunni útbjuggu þeir myndband í Flipgrid sem þeir skiluðu svo inn til yfirferðar.
Lesa meira

Breytingar á opnunartíma Flokku og Förgu

Lesa meira

Lengri opnunartími í Sundlaug Sauðárkróks laugardaginn 6. mars

Lesa meira

Deiliskipulag fyrir Nestún og Depla í auglýsingu

Lesa meira

Heitavatnslaust á Freyjugötu og nágrenni 3. mars

Vegna viðgerðar í brunni við Skólastíg þarf að loka fyrir heita vatnið á Freyjugötu, Knarrarstíg og Sæmundargötu 1 a og b. Skrúfað verður fyrir rennsli um kl. 8:30 og mun lokunin vara fram eftir degi. Notendur á svæðinu eru beðnir velvirðingar á þeim óþægindum sem þetta kann að valda.
Lesa meira

Tilkynning vegna truflunar á götulýsingu í gamla bænum á Sauðárkróki

Lesa meira

Umsóknarfrestur fyrir sérstakan frístundastyrk framlengdur

Lesa meira

Tímabundinn styrkur til stuðnings menningarstarfsemi í Sveitarfélaginu Skagafirði

Lesa meira

Rósmundur Ingvarsson heiðraður fyrir vel unnin störf

Lesa meira

Íbúafundur um mótun skólaumhverfis í Varmahlíð

Íbúafundur um mótun skólaumhverfis í Varmahlíð var haldinn í gærkvöldi við góðar undirtektir íbúa. Auglýst var eftir áhugasömum einstaklingum til að taka þátt í undirbúningi í mótun skólaumhverfis í Varmahlíð. Markmiðið er að ná fram sjónarmiðum ólíkra hagsmunahópa í vinnu við gerð þarfagreiningar vegna leik-, grunn- og tónlistarskóla og hönnunar á umhverfi skólans.
Lesa meira