Byrjað að safna saman viðburðum í viðburðadagskrá Sæluviku
21.03.2025
Sæluvika, lista- og menningarhátíð í Skagafirði verður haldin vikuna 27. apríl - 3. maí nk.
Markmiðið með Sæluviku er að bjóða upp á metnaðarfulla og fjölbreytta viðburðadagskrá í Skagafirði þar sem allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi. Leiksýningar, myndlistasýningar, ýmsar listasýningar, tónleikar, matartengd menning, skipulagðar...