Tillaga að starfsleyfi fyrir Norðurá bs., Stekkjarvík
09.04.2025
Umhverfis- og orkustofnun auglýsir tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Norðurá bs., Stekkjarvík. Gert er ráð fyrir heimild til urðunar á allt að 30.000 tonnum af almennum úrgangi á ári, þ.á.m óvirkum spilliefnum. Fyrra starfsleyfi heimilaði urðun uppá 21.000 tonn á ári. Heildarmagn úrgangs sem urðaður verður á urðunarstaðnum helst óbreytt og...