Úthlutað úr Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra 2025
17.01.2025
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra tilkynnti í vikunni úthlutanir úr sjóðnum fyrir árið 2025. Tilgangur Uppbyggingarsjóðs er að styrkja menningar-, atvinnuþróunar- og nýsköpunarverkefni á Norðurlandi vestra. Sjóðurinn er samkeppnissjóður og eru umsóknir metnar út frá þeim markmiðum og áherslum sem koma fram í Sóknaráætlun Norðurlands vestra...