Rafrænar bókanir á viðtalstímum skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa
29.11.2024
Íbúar Skagafjarðar geta nú bókað viðtalstíma hjá skipulagsfulltrúa og byggingafulltrúa á einfaldan og þægilegan hátt í gegnum rafrænt bókunarkerfi á heimasíðu sveitarfélagsins. Þessi nýja þjónusta er hluti af stefnu sveitarfélagsins um að bæta aðgengi að þjónustu og auka skilvirkni í samskiptum við íbúa.
Með rafrænum bókunum geta íbúar valið sér...