Fara í efni

Fréttir

Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda frá 1. janúar 2023

15.12.2022
Fréttir
Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda frá 1. janúar 2023

Spörum heita vatnið

15.12.2022
Fréttir
Nú er búið að loka sundlaugunum í Varmahlíð og á Sauðárkróki og lækka rennsli á íþróttavöllum. Einnig hafa fyrirtæki með mikla notkun verið beðin að spara heita vatnið eftir bestu getu. Það dugar þó ekki til og hér koma nokkur sparnaðarráð til heimila og fyrirtækja í kuldatíð: Hafið glugga lokaða. Ef lofta þarf út eru gluggar opnaðir í...

Sundlaugar í Varmahlíð og Sauðárkróki lokaðar í dag

15.12.2022
Fréttir
Í dag, fimmtudaginn 15. desember verða sundlaugarnar í Varmahlíð og Sauðárkróki lokaðar. Sundlaugin á Hofsósi verður þó áfram opin. Um fyrirbyggjandi aðgerð er að ræða til að forgangsraða heitu vatni til heimila en mikið álag hefur verið á hitaveitukerfi Skagafjarðar vegna langvarandi kuldatíðar. Áframhaldandi frostaspá er framundan og verður...

Tilkynning frá Skagafjarðarveitum - Viðskiptavinir spari heita vatnið

14.12.2022
Fréttir
Í þeim kulda og snjóleysi sem nú ríkir er notkun heita vatnsins í hámarki.Skagafjarðarveitur beina þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að spara heita vatnið eftir bestu getu, til dæmis með því að lækka stillingar á heitavatnspotttum og plönum sem nota ekki afallsvatn.Ástandið er sérstaklega slæmt á Sauðárkróki og hjá notendum Varmahlíðarveitu en...

Sveitarstjórnarfundur

12.12.2022
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagafjarðar miðvikudaginn 14. desember kl. 16:15 að Sæmundargötu 7

Tilkynning til gæludýraeigenda

09.12.2022
Fréttir
Gæludýraeigendur athugið. Fimmtudaginn 12. janúar nk. býður dýralæknir skráðum hunda- og kattaeigendum í sveitarfélaginu upp á hreinsun gæludýra í Áhaldahúsinu, Borgarflöt 27 á Sauðárkróki. Kattahreinsun verður frá kl. 16:00 til 17:00 og hundahreinsun frá kl. 17:00 til 18:00. Hreinsunin er innifalin í verði gæludýraskráningar og stendur...

Upptaka frá Kynningu á fjárhagsáætlun Skagafjarðar 2023-2026

01.12.2022
Fréttir
Fjárhagsáætlun Skagafjarðar fyrir árin 2023-2026 var kynnt á íbúafundi í kvöld, fimmtudaginn 1. desember. Um rafrænan íbúafund var að ræða sem fram fór á Teams. Um þessar mundir er unnið að gerð fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins sem lögð var fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn 16. nóvember sl. og er síðari umræða á dagskrá 14. desember nk. Á...

Jóladagatal Skagafjarðar komið í loftið

01.12.2022
Fréttir
Í desember verður opið jóladagatal fyrir alla fjölskylduna. Dagatalið er hugsað til gamans með hugmyndum af samverustundum fjölskyldunnar í desember fram að jólum. Smellt er á hvern dag fyrir sig og upp koma hugmyndir sem hægt er að nota eða breyta aðeins eins og hverjum og einum hentar. Til þess að opna dagatalið er farið inn á heimasíðu...

Umferðaröryggismál gangandi og hjólandi vegfarenda

01.12.2022
Fréttir
Á fundi forvarnarteymis sveitarfélagsins Skagafjarðar, þann 23. nóvember s.l. voru umferðaröryggismál gangandi og hjólandi vegfarenda til umræðu. Á fundinn kom Steinn Leó Sveinsson sviðsstjóri Veitu- og framkvæmdasviðs og fór yfir þær framkvæmdir sem framundan eru í þessum málaflokki innan sveitarfélagsins. Fundarmenn fagna samtalinu milli allra...