Skagafjörður auglýsir eftir rekstraraðila fyrir Menningarhúsið Miðgarð
29.10.2024
Rekstraraðila Menningarhússins Miðgarðs er ætlað að sjá um daglega starfsemi í húsinu, veitingasölu, útleigu, ræstingar og minniháttar viðhald.
Meginhlutverk Menningarhússins Miðgarðs er að vera vettvangur tónlistar. Lögð er áhersla á fjölbreytta og metnaðarfulla tónlistardagskrá. Jafnframt er húsið æfingaraðstaða fyrir tónlistariðkendur í...