Meðaltal fyrir hamingju hæst í Skagafirði
20.06.2024
Skagafjörður skorar hátt í niðurstöðum Deiglunnar, nýútkominni íbúakönnun landshlutanna 2023. Deiglan er sameiginlegt rit atvinnuþróunarfélaganna, Byggðastofnunar og landshlutasamtakanna á Íslandi.
Þegar heildarsamanburður á milli landssvæða var skoðaður lentu Eyjafjörður, Skagafjörður og Akureyri í þremur efstu sætunum. Samkvæmt könnuninni er...