Ásta Ólöf færir þjónustu fatlaðra hjól með hjólastólarampi
03.07.2024
Í dag var heldur betur líf og fjör í Iðju-hæfingu á Sauðárkróki þegar nýtt og glæsilegt hjól með hjólastólarampi var vígt. Eins og margir kannast við þá var það Ásta Ólöf Jónsdóttir sem stóð fyrir söfnun á hjólinu snemma árs og er nú hjólið komið í Skagafjörðinn og tilbúið til notkunar.
Hjólið er með rafmagnsmótor og er hannað svo að auðveldara...