Nína Ýr og Steinunn Anna nýir ráðgjafar hjá Skagafirði
04.06.2024
Þær Nína Ýr Níelsen og Steinunn Anna Helgadóttir hafa verið ráðnar inn sem ráðgjafar á fjölskyldusviði Skagafjarðar en stöðurnar voru auglýstar í maí sl. Munu þær báðar hefja störf á haustmánuðum.
Nína Ýr Nielsen hefur verið ráðin í starf ráðgjafa á fjölskyldusviði. Nína hefur margra ára reynslu af störfum innan grunnskóla sem kennari,...