Næsti fundur sveitarstjórnar verður haldinn miðvikudaginn 18. september
30. fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn að Sæmundargötu 7a, miðvikudaginn 18. september og hefst kl. 16:15.
Dagskrá:
Fundargerð
1. 2408031F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 25
1.1 2407100 - Styrkbeiðni vegna afmælishátíðar Samgöngusafnsins
1.2 2408088 - Upplýsingar um heimsóknatölur í upplýsingamiðstöðvum Skagafjarðar fyrir árin 2022 og 2023
1.3 2408090 - Rekstur tjaldsvæða í Skagafirði
1.4 2408091 - Regbogastígur, stétt við skólabyggingar í Skagafirði
1.5 2408089 - Endurskoðun á starfsgildum í upplýsingamiðstöð á Sauðárkróki
1.6 2408231 - Fundir Atvinnu-, menningar og kynningarnefndar - Haust 2024 (vor 2025)
1.7 2409010 - Miðgarður - uppsögn á rekstrarsamningi
1.8 2407162 - Forgangsverkefni áfangastaðaáætlunar Norðurlands 2024
1.9 2408237 - Mat á hæfi kjörinna fulltrúa sveitarstjórna
2. 2408013F - Byggðarráð Skagafjarðar - 109
2.1 2407068 - Félagsheimili Rípurhrepps - erindi frá íbúum í Hegranesi
2.2 1907144 - Beiðni um viðræður varðandi landamerki að Sjávarborg 1, 2, og 3
2.3 2408066 - Minnisblað um eftirlitsmyndavélar í umdæmi lögreglunnar á Nl. vestra
2.4 2408074 - Skólagata 1, Hofsósi - Viðbygging
2.5 2406051 - Erindi til sveitarfélaga á Norðurlandi vestra - farsæld barna
2.6 2310030 - Gjaldskrá grunnskóla 2024
3. 2408023F - Byggðarráð Skagafjarðar - 110
3.1 2407068 - Félagsheimili Rípurhrepps - erindi frá íbúum í Hegranesi
3.2 2208173 - Málmey - afnota og leigusamningur - nýr umsjónaraðili
3.3 2408067 - Breyting á hafnarreglugerð 2024
3.4 2404252 - Skagafjörður, fjárhags- og rekstrarupplýsingar 2024
3.5 2402115 - Þjóðlendumál; eyjar og sker
3.6 2407097 - Skagfirskar leiguíbúðir hses, fulltrúaráðsfundur 2024
4. 2409001F - Byggðarráð Skagafjarðar - 111
4.1 2405578 - Reglur um notendaauðkenni, tölvupóst og önnur rafræn gögn, netnotkun og tölvubúnað
4.2 2409008 - Tillaga um breytingu á greiðslumiðlun
4.3 2409009 - Verklagsreglur vegna dómsmála
4.4 2408081 - Hraun 1 Fljótum - Umsagnarbeiðni vegna rekstrarleyfis
4.5 2406042 - Reglur vegna útleigu íþróttahúsa Skagafjarðar til skemmtanahalds
4.6 2306067 - Samstarfssamningur Skagafjarðar og UMSS
4.7 2408126 - Styrkbeiðni v. niðurgreiðslu leigu v. æfingaaðstöðu
4.8 2408237 - Mat á hæfi kjörinna fulltrúa sveitarstjórna
5. 2409007F - Byggðarráð Skagafjarðar - 112
5.1 1902166 - Krafa vegna vangreiddra launa
5.2 2408121 - Tilboð mannauðsmælingar
5.3 2409085 - Sægarðar á Sauðárkróki
5.4 2406008 - Samgöngumál í Skagafirði
5.5 2409040 - Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2024
5.6 2409028 - Beiðni um rekstrarstyrk fyrir árið 2025
5.7 2407058 - Gjaldskrárbreytingar í leikskólum
5.8 2408043 - Hólar, Bjórsetur - Beiðni um umsögn um umsókn um leyfi til sölu áfengis á framleiðslustað
6. 2408009F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 25
6.1 2407023 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um íþróttir
6.2 2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál
6.3 2306067 - Samstarfssamningur Skagafjarðar og UMSS
6.4 2402074 - Samstarf grunnskólanna og íþróttahreyfingarinnar haustið 2024
6.5 2408126 - Styrkbeiðni v. niðurgreiðslu leigu v. æfingaaðstöðu
6.6 2309228 - Frístund fyrir 3. og 4. bekk
6.7 2406042 - Reglur vegna útleigu íþróttahúsa Skagafjarðar til skemmtanahalds
7. 2408017F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 9
7.1 2405115 - Skagafjörður - rammaáætlun 2025
7.2 2301206 - Hraðahindrun við Ársali, hundagerði.
7.3 2408128 - Fundir Landbúnaðar- og innviðanefndar - Haust 2024 (vor 2025)
7.4 2408058 - Vegaskemmdir Kolbeinsdal 2024
7.5 2407163 - Vegaskemmdir Unadal
7.6 2408067 - Breyting á hafnarreglugerð 2024
7.7 2401004 - Fundagerðir Hafnasambands Ísl. 2024
8. 2408030F - Landbúnaðar- og innviðanefnd - 10
8.1 2402025 - Breyting á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar - Deiliskipulag - Sætún
8.2 2405115 - Skagafjörður - rammaáætlun 2025
8.3 2102027 - Hitaveita - áætlun um hitaveituframkvæmdir 2021 - 2024
8.4 2402219 - Vetrarþjónusta á heimreiðum
8.5 2408013 - Kostnaður við afréttargirðingu Staðarhrepp
8.6 2408237 - Mat á hæfi kjörinna fulltrúa sveitarstjórna
9. 2408016F - Skipulagsnefnd - 56
9.1 2406120 - Aðalskipulagsbreyting - Íbúðarbyggð ÍB-404
9.2 2406124 - Aðalskipulagsbreyting - Hofsstaðir - VÞ-8
9.3 2406119 - Aðalskipulagsbreyting - Hafnarsvæði - Sauðárkrókshöfn - H-401
9.4 2406121 - Aðalskipulagsbreyting - Veitur á Sauðárkróki - VH-401
9.5 2406117 - Aðalskipulagsbreyting - Athafnarsvæði Stóru-Brekku - AT-2
9.6 2406123 - Aðalskipulagsbreyting - Verslun og þjónusta - Haganesi - VÞ-12 - VÞ-13
9.7 2406118 - Aðalskipulagsbreyting - Efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401 á Sauðárkróki við Gönguskarðsá
9.8 2406122 - Aðalskipulagsbreyting - Verslun og þjónusta - Gýgjarhóll, Gýgjarhóll 1 og Gýgjarhóll 2 - SL8 - VÞ-14 - VÞ-15 - VÞ-16
9.9 2405682 - Tumabrekka land 2 L220570 - Deiliskipulag
9.10 2403135 - Athafnarsvæði - Sauðárkrókur - AT-403 - Deiliskipulag
9.11 2408062 - Þrastarstaðir L146605 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
9.12 2408040 - Varmilækur land L212970 - Umsókn um byggingarreit
9.13 2408109 - Syðri-Hofdalir 2 L174761 - Umsókn um stofnun byggingarreits
9.14 2408111 - Miðhóll L146566 í Sléttuhlíð, Skagafirði - Umsókn um landskipti og stofnun byggingarreits
9.15 2406259 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð í Varmahlíð
9.16 2211189 - Helgustaðir í Unadal - Beiðni um aðalskipulagsbreytingu
9.17 2311127 - Helgustaðir í Unadal - Deiliskipulag
9.18 2407003F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 43
9.19 2407013F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 44
10. 2409005F - Skipulagsnefnd - 57
10.1 2406263 - Aðalskipulagsbreyting - Deplar í Fljótum - VÞ-2 og FV-1
10.2 2406140 - Aðalskipulagsbreyting - Litla-Gröf 2 - E-48
10.3 2311128 - Stóra-Brekka í Fljótum L146903 - Beiðni um aðalskipulagsbreytingu
10.4 2409016 - Breyting á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar - Deiliskipulag - Sætún - Hesteyri 2
10.5 2407072 - Birkimelur 24 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa - Grenndarkynning
10.6 2407073 - Bárustígur 16 - Umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa - Grenndarkynning
10.7 2408219 - Brautarholt Mýri L146801 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
10.8 2408240 - Birkimelur 16 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
10.9 2408149 - Ytri-Ingveldarstaðir (L145944) - Umsókn um stofnun byggingarreits
10.10 2408225 - Sætún 12, Hofsósi - Umsókn um lóð
10.11 2408065 - Birkimelur 11 - Beiðni um lóðarleigusamning
10.12 2408239 - Nes (landnr. 219627) í Hegranesi - Umsókn um stofnun byggingarreits
10.13 2409017 - Víðimelur L146083 - Umsókn um landskipti og stofnun byggingarreits
10.14 2409019 - Molastaðir í Fljótum, Skagafirði L146862 - Umsókn um breytingu á samþykktum byggingarreit og landskipti
10.15 2407193 - Þrastarstaðir L146605 - Byggingarreitur. Umsagnarbeiðni á grundvelli staðbundins hættumat
10.16 2108244 - Kirkjureiturinn (143549) Sauðárkrókskirkja - Deiliskipulag
10.17 2202094 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag. Skógargata, Aðalgata frá leikvelli að Kambastíg
10.18 2408020F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 45
10.19 2408026F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 46
Almenn mál - umsagnir og vísanir
11. 1907144 - Beiðni um viðræður varðandi landamerki að Sjávarborg 1, 2, og 3
12. 2408067 - Breyting á hafnarreglugerð 2024
13. 2405578 - Reglur um notendaauðkenni, tölvupóst og önnur rafræn gögn, netnotkun og tölvubúnað
14. 2406042 - Reglur vegna útleigu íþróttahúsa Skagafjarðar til skemmtanahalds
15. 2306067 - Samstarfssamningur Skagafjarðar og UMSS
16. 1902166 - Krafa vegna vangreiddra launa
17. 2409040 - Viðauki 5 við fjárhagsáætlun 2024
18. 2407058 - Gjaldskrárbreytingar í leikskólum
19. 2408043 - Hólar, Bjórsetur - Beiðni um umsögn um umsókn um leyfi til sölu áfengis á framleiðslustað
20. 2406120 - Aðalskipulagsbreyting - Íbúðarbyggð ÍB-404
21. 2406124 - Aðalskipulagsbreyting - Hofsstaðir - VÞ-8
22. 2406119 - Aðalskipulagsbreyting - Hafnarsvæði - Sauðárkrókshöfn - H-401
23. 2406121 - Aðalskipulagsbreyting - Veitur á Sauðárkróki - VH-401
24. 2406117 - Aðalskipulagsbreyting - Athafnarsvæði Stóru-Brekku - AT-2
25. 2406123 - Aðalskipulagsbreyting - Verslun og þjónusta - Haganesi - VÞ-12 - VÞ-13
26. 2406118 - Aðalskipulagsbreyting - Efnistöku- og efnislosunarsvæði E-401 á Sauðárkróki við Gönguskarðsá
27. 2406122 - Aðalskipulagsbreyting - Verslun og þjónusta - Gýgjarhóll, Gýgjarhóll 1 og Gýgjarhóll 2 - SL8 - VÞ-14 - VÞ-15 - VÞ-16
28. 2408062 - Þrastarstaðir L146605 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
29. 2408040 - Varmilækur land L212970 - Umsókn um byggingarreit
30. 2408109 - Syðri-Hofdalir 2 L174761 - Umsókn um stofnun byggingarreits
31. 2408111 - Miðhóll L146566 í Sléttuhlíð, Skagafirði - Umsókn um landskipti og stofnun byggingarreits
32. 2406259 - Umsókn um lóð fyrir dreifistöð í Varmahlíð - Furulundur - Grenndarkynning
33. 2211189 - Helgustaðir í Unadal - Beiðni um aðalskipulagsbreytingu
34. 2311127 - Helgustaðir í Unadal - Deiliskipulag
35. 2406263 - Aðalskipulagsbreyting - Deplar í Fljótum - VÞ-2 og FV-1
36. 2406140 - Aðalskipulagsbreyting - Litla-Gröf 2 - E-48
37. 2409016 - Breyting á deiliskipulagi Sauðárkrókshafnar - Deiliskipulag - Sætún - Hesteyri 2
38. 2407072 - Birkimelur 24 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa - Grenndarkynning
39. 2407073 - Bárustígur 16 - Umsagnarbeiðni byggingarfulltrúa - Grenndarkynning
40. 2408240 - Birkimelur 16 - Umsagnarbeiðni frá byggingarfulltrúa
41. 2408149 - Ytri-Ingveldarstaðir (L145944) - Umsókn um stofnun byggingarreits
42. 2408239 - Nes (landnr. 219627) í Hegranesi - Umsókn um stofnun byggingarreits
43. 2409017 - Víðimelur L146083 - Umsókn um landskipti og stofnun byggingarreits
44. 2409019 - Molastaðir í Fljótum, Skagafirði L146862 - Umsókn um breytingu á samþykktum byggingarreit og landskipti
45. 2202094 - Sauðárkrókur - Deiliskipulag. Skógargata, Aðalgata frá leikvelli að Kambastíg
Mál til kynningar
46. 2408237 - Mat á hæfi kjörinna fulltrúa sveitarstjórna
Fundargerðir til kynningar
47. 2401003 - Fundagerðir Sambands ísl. sveitarfélaga 2024
48. 2401025 - Fundagerðir SSNV 2024
16.09.2024 Baldur Hrafn Björnsson, Sviðsstjóri stjórnsýslu- og fjármálasviðs.