Auglýsing um skipulagsmál - tvær óverulegar breytingar á aðalskipulagi
03.05.2024
Sveitarstjórn Skagafjarðar hefur samþykkt tvær óverulegar breytingar á aðalskipulagi sem hér segir:
Miðsvæði við Aðalgötu - Faxatorg á Sauðárkróki (M-401)
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 23. fundi sínum þann 21. febrúar sl. óverulega breytingu á Aðalskipulagi Sveitarfélagsins Skagafjarðar 2020-2035 í samræmi við 2. mgr. 36. gr....