Íbúar spari heita vatnið og sundlaug Sauðárkróks lokuð
09.02.2024
Fréttir
Tilkynning frá Skagafjarðarveitum:
Staðan á heita vatninu á Sauðárkróki er ekki góð sem stendur og eru íbúar þar sem og annars staðar í héraðinu beðnir að fara sparlega með heita vatnið.
Búið er að minnka vatnsnotkun hjá stórnotendum, en það dugar ekki til og því er komið að heimilunum að spara þar sem það er hægt.
Af sömu ástæðu hefur sundlaug...