Auglýsing um skipulagsmál - Tjaldsvæðið við Sauðárgil, kynningarmyndband
13.03.2024
Skipulagsfulltrúi Skagafjarðar auglýsir tillögu að breytingu á aðalskipulagi, Afþreyingar- og ferðamannasvæði á Sauðárkróki og tillögu að deiliskipulagi, Tjaldsvæðið við Sauðárgil. Hér að neðan má m.a. sjá kynningarmyndband sem útskýrir deiliskipulagstillöguna ítarlega.
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi, Afþreyingar- og ferðamannasvæði á...