Fara í efni

Við skiptum yfir í sumaropnun á sundlaugum á mánudaginn

01.06.2024

Sumaropnun sundlauga í Skagafirði tekur gildi 3. júní og verður sem hér segir:

Sundlaug Sauðárkróks

Mánudaga - föstudaga kl. 06:50 – 21:00

Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 – 17:00

Sundlaugin á Hofsósi

Alla daga vikunar 09:00 - 21:00

Sundlaugin í Varmahlíð

Mánudaga - föstudaga kl. 07:00 - 21:00

Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 – 17:00

Sundlaugin Sólgörðum Fljótum

Mánudaga kl. 15:00 – 21:00

Þriðjudaga LOKAÐ

Miðvikudaga, fimmtudaga, föstudaga kl. 15:00 – 21:00

Laugardaga og sunnudaga kl. 12:00 – 17:00

 

Sumaropnun verður í gildi frá 1. júní - 27. ágúst 2023.