Rakel Kemp ráðin í starf leiðtoga farsældar, fræðslu og ráðgjafar
10.04.2024
Starf leiðtoga farsældar, fræðslu og ráðgjafar hjá Skagafirði var auglýst laust til umsóknar þann 20. mars sl. Alls bárust sex umsóknir um starfið. Rakel Kemp Guðnadóttir hefur verið ráðin í starfið.
Rakel er með BA og MA próf í uppeldis- og menntunarfræði frá Háskóla íslands og hefur auk þess lokið diplómanámi í barnavernd frá sama skóla og er...