Auglýsing um skipulagsmál - Helgustaðir í Unadal
13.03.2024
Tillaga að breytingu á aðalskipulagi, Helgustaðir í Unadal
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 22. fundi sínum þann 17. janúar 2024 að auglýsa breytingu á aðalskipulagi Skagafjarðar skv. 1. mgr. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er sett fram í greinargerð með uppdrætti dags. febrúar 2024 unnin af VSÓ Ráðgjöf.
Skipulagssvæðið...