Kveðja til Grindvíkinga
14.01.2024
Fréttir
Fyrir hönd Skagfirðinga sendir sveitarstjórn Skagafjarðar hlýjar kveðjur til íbúa Grindavíkur. Það er átakanlegt að verða vitni að þeim náttúruhamförum sem dynja yfir öflugt og samheldið samfélag í Grindavík. Íslenska þjóðin hefur áður sýnt að hún stendur saman sem einn maður þegar ægimáttur náttúruafla minnir á sig og enn mun reyna á í aðgerðum á...