Útboð - Skólaakstur í Skagafirði
05.07.2023
Fréttir
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í skólaakstur í Skagafirði. Um er að ræða skólaakstur milli heimilis og grunnskóla samkvæmt akstursáætlun sem samanstendur af 17 akstursleiðum sem skipt er upp í 17 samningshluta og bjóðendur geta lagt fram tilboð í einn samningshluta eða fleiri.
Hægt er að sækja öll útboðsgögn án greiðslu á útboðsvefnum...