Tillaga að deiliskipulagi - Hraun í Fljótum
17.05.2023
Fréttir
Sveitarstjórn Skagafjarðar samþykkti á 13. fundi sínum þann 10. maí 2023 að auglýsa tillögu að deiliskipulagi fyrir Hraun í Fljótum skv. 1. mgr. 41. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan er sett fram á uppdrætti og greinargerð dagsett 25. apríl 2023 og er unnin af teiknistofunni Kollgátu ehf. fyrir hönd landeigenda. Skipulagssvæðið er 48 ha að...