Auglýsing um samþykktar skipulagstillögur
28.08.2023
Fréttir
Byggðarráð Skagafjarðar, í umboði sveitarstjórnar, samþykkti á 57. fundi sínum þann 31. júlí 2023 fimm tillögur að breytingum á Aðalskipulagi Skagafjarðar 2020-2035 í samræmi við 2. mgr. 32. gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Málsmeðferðir voru samkvæmt 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga.
Viðfangsefni samþykktra skipulagstillagna eru...