Römpum upp Ísland bæta aðgengi í Skagafirði
09.06.2023
Fréttir
Undanfarna daga hafa aðilar á vegum Römpum upp Ísland unnið að því að bæta aðgengi fyrir hreyfihamlaða hér í Skagafirði. Tilgangur verkefnisins er að auka aðgengi hreyfihamlaðra að þjónustu, verslun og veitingahúsum á Íslandi. Þeir Magnús Gunnlaugur Jóhannesson formaður Sjálfsbjargar í Skagafirði og Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar...