Ágóði af málverki frá atvinnulífssýningu afhentur til Iðju
02.06.2023
Fréttir
Í morgun afhenti Sævar Guðmundsson forstöðumanni Iðju hæfingu, Guðrúnu Ösp Hallsdóttur, andvirði málverksins sem hann, ásamt Herdísi Sæmundardóttur, sviðsstjóra fjölskyldusviðs Skagafjarðrar, bauð upp á atvinnulífssýningunni á dögunum. Eins og mörgum er kunnugt er Iðja hæfing vinnustaður þar sem fólk með fötlun vinnur að fjölbreyttum verkefnum og...