Fyrirhuguð verkföll BSRB
25.05.2023
Fréttir
Að öllu óbreyttu er hluti starfsfólks sveitarfélagsins á leið í verkfall þar sem Kjölur, stéttarfélag starfsmanna í almannaþágu er innan BSRB. Að svo stöddu ná verkfallsboðanir til félagsmanna Kjalar sem starfa í sundlaugum, íþróttamannvirkjum, leikskólum, ráðhúsi, þjónustumiðstöð og Skagafjarðarveitum. Félagsmenn Kjalar á umræddum starfsstöðvum...