Fara í efni

Fréttir

Opnunartími sundlauga í Skagafirði um páskana

04.04.2023
Fréttir
Hér má sjá opnunartíma sundlauganna á Sauðárkróki, Hofsósi og í Varmahlíð um páskana.

Skert opnun ráðhúss fram að páskum

03.04.2023
Fréttir
Vegna framkvæmda í afgreiðslu ráðhússins verður ekki unnt að taka á móti fólki næstu þrjá daga. Verður afgreiðsla ráðhússins því lokuð fyrir heimsóknir mánudaginn 3. apríl, þriðjudaginn 4. apríl og miðvikudaginn 5. apríl. Hægt er að hafa samband við afgreiðslu í gegnum síma 455 6000 og í gegnum netfangið skagafjordur@skagafjordur.is. Afgreiðslan...

Óskað er eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar

03.04.2023
Fréttir
Óskað er eftir tilnefningum fyrir Samfélagsverðlaun Skagafjarðar 2023. Samfélagsverðlaun Skagafjarðar eru veitt árlega þeim einstaklingi, fyrirtæki, stofnun eða félagasamtökum í  Skagafirði sem þykja standa sig afburða vel í að efla skagfirskt samfélag. Samfélagsverðlaun Skagafjarðar voru veitt í fyrsta sinn árið 2016 og verða nú veitt í...

Vísnakeppni Safnahúss Skagfirðinga 2023

01.04.2023
Fréttir
Enn á ný stendur Safnahús Skagfirðinga fyrir vísnakeppni í aðdraganda Sæluviku, en keppninni var komið á árið 1976. Reglurnar eru sem fyrr einfaldar og góðar; annars vegar að botna fyrirfram gefna fyrriparta og/eða semja vísu um ákveðið málefni. Ekki er nauðsynlegt að botna allt og einnig er í lagi að senda bara inn vísu. Að þessu sinni var...

Rafræn klippikort fyrir sorpmóttöku

31.03.2023
Fréttir
Uppfært 01.04.23: Villa hefur komið upp í tenginu við greiðslumiðlara þegar að reynt er að kaupa klippikort til að nota á sorpmóttökustöðvum. Unnið er að lagfæringu og munu sorpmóttökustöðvar taka tillit til þess um helgina. Þann 1. apríl verður tekið í notkun rafrænt klippikort á móttökustöðvum fyrir sorp í Skagafirði. Hvert heimili fær 16...

Útboð - Gatnagerð við Laugaveg í Varmahlíð

31.03.2023
Fréttir
Skagafjörður óskar eftir tilboðum í verkið Laugavegur Varmahlíð - Gatnagerð 2023.

Gjaldskrárbreyting vegna meðhöndlun úrgangs (uppfært)

29.03.2023
Fréttir
Þann 1. apríl nk. tekur gildi ný gjaldskrá fyrir sorphirðu og sorpeyðingu í Skagafirði í samræmi við aukna þjónustu innan sveitarfélagsins og breytingar á lögum um meðhöndlun úrgangs. Árlegt gjald fyrir heimilisúrgang verður eftirfarandi: Sorpgjald á íbúð kr. 98.500. Sorpeyðingargjald, sumarbústaðir kr. 32.000/hús. Sorpgjaldinu er ætlað að...

Skráning er hafin á atvinnulífssýningu 2023

24.03.2023
Fréttir
Eins og tilkynnt var á dögunum hefur verið ákveðið að halda atvinnulífssýningu í íþróttahúsinu á Sauðárkróki dagana 20. – 21. maí nk. og hefur nú verið opnað fyrir skráningar. Sýningunni er ætlað að varpa ljósi á þann fjölbreytileika sem er í þjónustu, framleiðslu, mannlífi og menningu í Skagafirði, vekja jákvæða athygli á samfélaginu okkar,...

Samstarfssamningur um 24. Unglingalandsmót UMFÍ undirritaður

24.03.2023
Fréttir
Samstarfssamningur, milli Skagafjarðar, UMSS og UMFÍ, um 24. Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fer á Sauðárkróki 3.- 6. ágúst n.k. var undirritaður á 103. ársþingi UMSS sem haldið var í Ljósheimum þann 21. mars s.l. Samninginn undirrituðu þeir Sigfús Ingi Sigfússon sveitarstjóri Skagafjarðar, Gunnar Þór Gestsson formaður UMSS og Jóhann Steinar...