Kristvina Gísladóttir ráðin aðstoðarskólastjóri Varmahlíðarskóla
27.01.2023
Fréttir
Kristvina Gísladóttir hefur verið ráðin aðstoðarskólastjóri Varmahlíðarskóla og mun hún taka við starfinu í febrúar. Alls bárust fimm umsóknir um starfið.
Kristvina hefur starfað í Varmahlíðarskóla undanfarin 20 ár. Kristvina þekkir starf aðstoðarskólastjóra einkar vel, þar sem hún sinnti starfi aðstoðarskólastjóra Varmahlíðarskóla á árunum 2008...