Staða sviðsstjóra fjölskyldusviðs laus til umsóknar
10.01.2023
Fréttir
Skagafjörður óskar eftir að ráða drífandi og framsýnan leiðtoga í starf sviðsstjóra fjölskyldusviðs.
Í Skagafirði búa rúmlega 4.300 manns þar sem lögð er áhersla á fjölskylduvænt og heilsueflandi samfélag með öflugu fræðslustarfi og góðri frístunda- og velferðaþjónustu. Skagafjörður er framsækið sveitarfélag þar sem atvinnumöguleikar eru miklir...