Fjárhagsáætlun Skagafjarðar fyrir árin 2023-2026 samþykkt í sveitarstjórn
15.12.2022
Fréttir
Fjárhagsáætlun Skagafjarðar fyrir árin 2023-2026 var samþykkt í sveitarstjórn á fundi hennar í gær. Fjárhagsáætlunin sýnir rekstraráætlun, sjóðsstreymi og áætlaðan efnahagsreikning fyrir sveitarfélagið Skagafjörð, stofnanir þess og hlutdeildarfélög.