Fara í efni

Fréttir

Fjárhagsáætlun Skagafjarðar fyrir árin 2023-2026 samþykkt í sveitarstjórn

15.12.2022
Fréttir
Fjárhagsáætlun Skagafjarðar fyrir árin 2023-2026 var samþykkt í sveitarstjórn á fundi hennar í gær. Fjárhagsáætlunin sýnir rekstraráætlun, sjóðsstreymi og áætlaðan efnahagsreikning fyrir sveitarfélagið Skagafjörð, stofnanir þess og hlutdeildarfélög.

Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda frá 1. janúar 2023

15.12.2022
Fréttir
Tímabundin niðurfelling gatnagerðargjalda frá 1. janúar 2023

Spörum heita vatnið

15.12.2022
Fréttir
Nú er búið að loka sundlaugunum í Varmahlíð og á Sauðárkróki og lækka rennsli á íþróttavöllum. Einnig hafa fyrirtæki með mikla notkun verið beðin að spara heita vatnið eftir bestu getu. Það dugar þó ekki til og hér koma nokkur sparnaðarráð til heimila og fyrirtækja í kuldatíð: Hafið glugga lokaða. Ef lofta þarf út eru gluggar opnaðir í...

Sundlaugar í Varmahlíð og Sauðárkróki lokaðar í dag

15.12.2022
Fréttir
Í dag, fimmtudaginn 15. desember verða sundlaugarnar í Varmahlíð og Sauðárkróki lokaðar. Sundlaugin á Hofsósi verður þó áfram opin. Um fyrirbyggjandi aðgerð er að ræða til að forgangsraða heitu vatni til heimila en mikið álag hefur verið á hitaveitukerfi Skagafjarðar vegna langvarandi kuldatíðar. Áframhaldandi frostaspá er framundan og verður...

Tilkynning frá Skagafjarðarveitum - Viðskiptavinir spari heita vatnið

14.12.2022
Fréttir
Í þeim kulda og snjóleysi sem nú ríkir er notkun heita vatnsins í hámarki.Skagafjarðarveitur beina þeim tilmælum til viðskiptavina sinna að spara heita vatnið eftir bestu getu, til dæmis með því að lækka stillingar á heitavatnspotttum og plönum sem nota ekki afallsvatn.Ástandið er sérstaklega slæmt á Sauðárkróki og hjá notendum Varmahlíðarveitu en...

Sveitarstjórnarfundur

12.12.2022
Fréttir
Fundur verður haldinn í sveitarstjórn Skagafjarðar miðvikudaginn 14. desember kl. 16:15 að Sæmundargötu 7

Tilkynning til gæludýraeigenda

09.12.2022
Fréttir
Gæludýraeigendur athugið. Fimmtudaginn 12. janúar nk. býður dýralæknir skráðum hunda- og kattaeigendum í sveitarfélaginu upp á hreinsun gæludýra í Áhaldahúsinu, Borgarflöt 27 á Sauðárkróki. Kattahreinsun verður frá kl. 16:00 til 17:00 og hundahreinsun frá kl. 17:00 til 18:00. Hreinsunin er innifalin í verði gæludýraskráningar og stendur...

Upptaka frá Kynningu á fjárhagsáætlun Skagafjarðar 2023-2026

01.12.2022
Fréttir
Fjárhagsáætlun Skagafjarðar fyrir árin 2023-2026 var kynnt á íbúafundi í kvöld, fimmtudaginn 1. desember. Um rafrænan íbúafund var að ræða sem fram fór á Teams. Um þessar mundir er unnið að gerð fjárhagsáætlunar sveitarfélagsins sem lögð var fram til fyrri umræðu í sveitarstjórn 16. nóvember sl. og er síðari umræða á dagskrá 14. desember nk. Á...

Jóladagatal Skagafjarðar komið í loftið

01.12.2022
Fréttir
Í desember verður opið jóladagatal fyrir alla fjölskylduna. Dagatalið er hugsað til gamans með hugmyndum af samverustundum fjölskyldunnar í desember fram að jólum. Smellt er á hvern dag fyrir sig og upp koma hugmyndir sem hægt er að nota eða breyta aðeins eins og hverjum og einum hentar. Til þess að opna dagatalið er farið inn á heimasíðu...