Lausar lóðir í Skagafirði aðgengilegar á Netinu
17.02.2023
Fréttir
Nú eru lausar lóðir í Skagafirði aðgengilegar á Netinu, nánar tiltekið í Kortasjánni á heimasíðu sveitarfélagsins.
Hér á eftir má sjá nákvæmar leiðbeiningar hvernig hægt er að skoða lausar lóðir í Kortasjánni.
Neðst á heimasíðu sveitarfélagsins er hlekkur á Kortasjá (sjá mynd af Kortasjá).
Smellt er á hlekkinn og þá kemur upp kortmynd af...