Hopp hjól aðgengileg á Sauðárkróki
05.05.2023
Fréttir
Deilileigan Hopp hóf formlega starfsemi á Sauðárkróki í dag þegar undirritaður var samningur milli sveitarfélagsins Skagafjarðar og Hopp um starfsleyfi. Deilileigan Hopp er með starfsemi víðsvegar um land og er þetta skemmtileg viðbót inn í samfélagið í Skagafirði.
Um 20 hjól verða á vegum Hopp á Sauðárkróki til að byrja með og er stefnt á...