Skólasókn í öðru skólahverfi innan Skagafjarðar og skólaakstur
14.09.2023
Fréttir
Sveitarfélög landsins bera ábyrgð á skipulagi skólaaksturs samkvæmt gildandi lögum um grunnskóla. Í Skagafirði eins og í öðrum sveitarfélögum er skipulag skólaaksturs í samræmi við skólahverfi og sækja börn alla jafna skóla innan sinna skólahverfa, sbr. skilgreiningu skólahverfa á meðfylgjandi mynd.
Heimilt er að veita undanþágu frá skólasókn...