Bæjarhátíðin Hofsós heim hefst í dag
22.06.2023
Fréttir
Það verður mikið um að vera næstu daga á Hofsósi þar sem bæjarhátíðin Hofsós heim fer fram. Dagskráin er metnaðarfull að vanda og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi um helgina.
Dagskráin byrjar í dag, fimmtudag, þar sem íbúar sameinast og skreyta götur og hús, sýningar opna í frystihúsinu, það verður grillað í Höfðaborg og endað á...