Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur miðvikudaginn 13. september 2023

11.09.2023
Sæmundargata 7

Næsti fundur sveitarstjórnar Skagafjarðar verður haldinn miðvikudaginn 13. september 2023 að Sæmundargötu 7b og hefst hann kl. 16:15

 

Dagskrá:

Fundargerðir til staðfestingar

1.

2308012F - Byggðarráð Skagafjarðar - 59

 

1.1

2308103 - Félagsheimili og Menningarhús - eignarhald

 

1.2

2208146 - Nafir - ofanflóð - Skógargata, Brekkugata og Lindargata, rannsóknir 2022

 

1.3

2308063 - Uppsögn á hólfi 10 og nafnaskipti á 16

 

1.4

2303099 - Samráðshópur um málefni fatlaðs fólks skv. 42.gr. félagsþj. laga

 

1.5

2308120 - Áskorun til matvælaráðherra

 

1.6

2308088 - Húsnæðisþing 2023

 

1.7

2308073 - Boð á þing Hringborðs Norðurslóða - Arctic Circle 2023

 

   

2.

2308018F - Byggðarráð Skagafjarðar - 60

 

2.1

2210253 - Stofnun hses fyrir fatlað fólk

 

2.2

2308149 - Inniloft í skólum - Beiðni um gögn

 

2.3

2308043 - Reglur Skagafjarðar um skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni

 

2.4

2308104 - Samráð; Drög að reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga

 

2.5

2308157 - Samráð; Áform um lagasetningu - breyting á búvörulögum nr. 99 1993, framleiðendafélög

 

2.6

2309027 - Samráð; Áform um breytingu á lögum um framhaldsskóla (vinnustaðanám, innritun o.fl.)

 

2.7

2309015 - Fjárhagsupplýsingar 2023

 

2.8

2309029 - Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2023

 

2.9

2308124 - Aðalfundur fulltrúaráðs EBÍ 2023

 

2.10

2308189 - Málþing á Raufarhöfn - Brothættar byggðir

 

   

3.

2308021F - Félagsmála- og tómstundanefnd - 15

 

3.1

2308160 - Kjör formanns félagsmála- og tómstundanefndar

 

3.2

2308168 - Hús frítímans 2023-2024

 

3.3

2308169 - Íþróttastarf veturinn 2023-2024

 

3.4

2308161 - Fundir félagsmála- og tómstundanefndar haust 2023

 

3.5

2304175 - Framkvæmdaráð málefni fatlaðs fólks á Nl. vestra fundargerðir

 

3.6

2107015 - Fagráð - fjallað um og veitt ráðgjöf um einstök mál

 

3.7

2308070 - Ársskýrsla 2022 málefni fatlaðs fólks

 

3.8

2308043 - Reglur Skagafjarðar um skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni

 

3.9

2308166 - Samráð; Áform um breytingu á 15. gr. barnaverndarlaga nr. 80 2002

 

3.10

2308200 - Ósk um styrk vegna heilsueflingar kvenna

 

   

4.

2303004F - Fræðslunefnd - 12

 

4.1

2303052 - Framtíð skólaþjónustu

 

4.2

2208205 - Innleiðing samþættingar

 

4.3

2303055 - Úthlutun og ráðstöfun fjármuna í grunnskóla

 

4.4

2303054 - Grunnskólinn austan Vatna

 

4.5

2303056 - Sumarleyfi á leikskkólanum Ársölum

 

4.6

2302245 - Samráð; Frumvarp til laga um þjónustustofnun á sviði menntamála

 

   

5.

2308024F - Fræðslunefnd - 18

 

5.1

2304154 - Útboð skólaaksturs í dreifbýli 2023

 

5.2

2308168 - Hús frítímans 2023-2024

 

5.3

2309011 - Fundir fræðslunefndar haustönn 2023

 

5.4

2305175 - Fræðsludagur 2023

 

5.5

2302027 - Trúnaðarbók fræðslunefndar 2023

 

   

6.

2308013F - Atvinnu-, menningar- og kynningarnefnd - 13

 

6.1

2308084 - Niðurstöður úr stefnumótunarvinnu sveitastjórnar Skagafjarðar

 

6.2

2307077 - Styrkbeiðni - Útgáfa ævisögu Björns Pálssonar

 

6.3

2307106 - Styrkbeiðni vegna Skíðaþings Íslands

 

   

7.

2308003F - Umhverfis- og samgöngunefnd - 16

 

7.1

2208146 - Nafir - ofanflóð - Skógargata, Brekkugata og Lindargata, rannsóknir 2022

 

7.2

2212108 - Styrkvegasjóður 2023

 

7.3

1908139 - Jarðvegstippur við Borgargerði

 

7.4

2105112 - Strandvegur, Borgargerði - Hegrabraut, - frágangur opinna svæða

 

7.5

2307026 - Ársfundur náttúruverndarnefnda 2023

 

   

8.

2308014F - Skipulagsnefnd - 31

 

8.1

2105119 - Deiliskipulag frístundabyggðar við Reykjarhól - Varmahlíð

 

8.2

2306058 - Ljónsstaðir L230903 - Deiliskipulag

 

8.3

2108244 - Kirkjutorg (143549) Sauðárkrókskirkja - Lóðarmál

 

8.4

2308098 - Ketubjörg - Áningarstaður - Framkvæmdarleyfisumsókn

 

8.5

2308097 - Borgarsíða - Framkvæmdaleyfisumsókn

 

8.6

2308060 - Veðramót náma - Umsókn um framkvæmdaleyfi

 

8.7

2308061 - Djúpadalsá náma - Umsókn um framkvæmdaleyfi

 

8.8

2302189 - Litla-Gröf 2 (232798) - Efnistökusvæði

 

8.9

2306107 - Hólmagrund 7 - Umsagnarbeiðni vegna byggingarleyfisumsóknar

 

8.10

2307066 - Geitagerði (L145973) - Umsókn um landskipti.

 

8.11

2307123 - Tumabrekka land 2 (L220570) - Umsókn um stofnun landspildu

 

8.12

2307153 - Ríp 2 (L146396) - Umsókn um landskipti og byggingarreit.

 

8.13

2308024 - Ásgarður eystri L 179981 - Umsókn um byggingarreit

 

8.14

2305016 - Beiðni um aðalskipulagsbreytingu - Blöndulína 3

 

8.15

2307152 - Samráð; Grænbók um skipulagsmál

 

8.16

2307111 - Samráð; Áform um frumvarp til laga um breytingu á skipulagslögum (tímabundnar uppbyggingarheimildir)

 

8.17

2307015F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 21

 

   

9.

2309002F - Skipulagsnefnd - 32

 

9.1

2309038 - Gýgjarhóll 2 L233889 - Beiðni um aðalskipulagsbreytingu

 

9.2

2105119 - Deiliskipulag frístundabyggðar við Reykjarhól - Varmahlíð

 

9.3

2305141 - Freyjugarðurinn - Deiliskipulag

 

9.4

2307096 - Ránarstígur 3 - Skipulagsmál

 

9.5

2306205 - Hólavegur 20 - Fyrirspurn um byggingarleyfi.

 

9.6

2306203 - Borgarmýri 1 - Fyrirspurn um byggingarleyfi - Grenndarkynning

 

9.7

2307154 - Ás 1 (L146365) - Umsókn um landskipti.

 

9.8

2309007 - Syðra-Skörðugil 1 - Umsókn um byggingarreit

 

9.9

2306293 - Borgarflöt 7 - Lóðarúthlutun

 

9.10

2309033 - Icelandic Roots - Minnisplatti á Nöfunum

 

9.11

2308010F - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 22

 

   

Almenn mál

10.

2210253 - Stofnun hses fyrir fatlað fólk

11.

2308043 - Reglur Skagafjarðar um skammtímadvöl fyrir fötluð börn og ungmenni

12.

2105119 - Deiliskipulag frístundabyggðar við Reykjarhól - Varmahlíð

13.

2306058 - Ljónsstaðir L230903 - Deiliskipulag

14.

2108244 - Kirkjutorg (143549) Sauðárkrókskirkja - Lóðarmál

15.

2308098 - Ketubjörg - Áningarstaður - Framkvæmdarleyfisumsókn

16.

2308097 - Borgarsíða - Framkvæmdaleyfisumsókn

17.

2308060 - Veðramót náma - Umsókn um framkvæmdaleyfi

18.

2308061 - Djúpadalsá náma - Umsókn um framkvæmdaleyfi

19.

2306107 - Hólmagrund 7 - Umsagnarbeiðni vegna byggingarleyfisumsóknar

20.

2309038 - Gýgjarhóll 2 L233889 - Beiðni um aðalskipulagsbreytingu

21.

2305141 - Freyjugarðurinn - Deiliskipulag

22.

2307096 - Ránarstígur 3 - Skipulagsmál

23.

2306205 - Hólavegur 20 - Fyrirspurn um byggingarleyfi.

24.

2306203 - Borgarmýri 1 - Fyrirspurn um byggingarleyfi - Grenndarkynning

 

   

Fundargerðir til kynningar

25.

2307011F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 40

26.

2308008F - Skagfirskar leiguíbúðir hses - 41

27.

2303051 - Fundargerðir SSNV 2023

 

   

11.09.2023

Sigfús Ingi Sigfússon, sveitarstjóri.