Ný hitaveituhola í Borgarmýrum
23.09.2024
Borun nýrrar borholu (BM-14) í Borgarmýrum lauk þann 20. september sl. ÍSOR gerði prófanir á holunni samdægurs. Í ljós kom að um öfluga vinnsluholu er að ræða. Úr henni er sjálfrennsli upp á 20-30 sekúndulítra af 69°C heitu vatni. Slíkt magn nægir fyrir um 500 meðalheimili. Leiða má líkur að því að ef dælu væri komið fyrir í borholunni mætti ná...