Opið fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands vestra
27.09.2024
Uppbyggingarsjóður Norðurlands vestra auglýsir eftir umsóknum um styrki fyrir árið 2025.
Atvinnuþróunar- og nýsköpunarstyrkir
Verkefnastyrkir á menningarsviði
Stofn- og rekstrarstyrkir á menningarsviði
Á heimasíðu SSNV er að finna úthlutunarreglur, matsblað og ýmsar leiðbeiningar við gerð umsókna. Góð umsókn eykur möguleika umsækjenda á að...