Tilkynning til allra sem vinna með veitu- eða tengibrunna
11.10.2024
Sveitarfélagið Skagafjörður biðlar til allra sem vinna með hverskonar veitu- eða tengibrunna, að ganga þannig frá brunnunum að ekki stafi hætta af, hvorki mönnum né dýrum.
Sveitarfélagið Skagafjörður biðlar til allra sem vinna með hverskonar veitu- eða tengibrunna, að ganga þannig frá brunnunum að ekki stafi hætta af, hvorki mönnum né dýrum.